Lífið

Lil´ Kim eignaðist dóttur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Tónlistarkonan Lil´ Kim eignaðist dótturina Royal Reign rétt fyrir klukkan tíu í gærmorgun samkvæmt heimildum tímaritsins People.

Royal fæddist á sjúkrahúsi í New Jersey en faðir hennar er rapparinn Mr. Papers.

Lil´ Kim, 39 ára, frumsýndi óléttubumbuna í febrúar á þessu ári og í apríl tilkynnti hún að hún ætti von á stúlku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.