Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2014 13:30 Jón Arnór Stefánsson æfði auðvitað í Dallas Mavericks-bol. vísir/daníel Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í körfubolta æfðu í Ásgarði í Garðabæ í morgun, en þeir halda utan til Lúxemborgar á morgun og spila þar tvo vináttuleiki við heimamenn á fimmtudag og laugardag. Leikirnir verða þeir fyrstu sem nýr landsliðsþjálfari, Craig Pedersen, stýrir liðinu í, en hann tók við Íslandi af Svíanum Peter Öqvist sem gerði góða hluti með liðið.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. KKÍ staðfesti fyrr í dag landsliðshópinn sem Fréttablaðið birti í morgun, en fjórtán leikmenn fara til Lúxemborgar.Hópurinn: Ólafur Ólafsson, Grindavík Haukur Helgi Pálsson, Breogan Elvar Már Friðriksson, Njarðvík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Martin Hermannsson, KR Axel Kárason, Værlöse Ragnar Nathanaelsson, Sundsvall Dragons Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Logi Gunnarsson, Njarðvík Pavel Ermolinskij, KRJón Arnór Stefánsson æfði með liðinu í morgun, en hann fer ekki með til Lúxemborgar frekar en KR-ingurinn Helgi Már Magnússon. Þeir mæta aftur til æfinga þegar liðið kemur heim og verða með í undankeppni EM í ágúst þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi heima og að heiman. Þrjátíu leikmenn voru boðaðir til æfinga í upphafi og var ljóst þegar nær dró fyrstu æfingum að margir leikmenn gáfu ekki kost á sér og/eða voru meiddir. Þjálfarar landsliðsins boðuðu Sigurð Þorvaldsson, Snæfelli, inn í æfingahópinn frá þeim upprunalega sem gefinn var út. Eftirtaldir leikmenn voru í æfingahópnum í upphafi:Emil Barja, Haukum, SveinbjörnClaessen, ÍR, Stefán Karel Torfason, Snæfelli, TómasHeiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn, BirgirBjörnPétursson, Val og Matthías Orri Sigurðsson, ÍR.Eftirtaldir leikmenn gáfu ekki kost á sér í liðið: Brynjar Þór Björnsson Darri Hilmarsson (meiddur) Finnur Atli Magnússon (meiddur) Helgi Rafn Viggósson Jakob Örn Sigurðarsson Jóhann Árni Ólafsson Kristófer Acox (meiddur) Marvin Valdimarsson Mirko Stefán Virijevic Ómar Örn Sævarsson Ægir Þór Steinarsson (meiddur)Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons.vísir/daníelHaukur Helgi Pálsson undirbýr skot, en hann spilar með Breogan á Spáni.vísir/daníelJón Arnór leggur boltann ofan í körfuna.vísir/daníelÞjálfarateymið (frá hægri): Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.vísir/daníelPavel Ermolinskij, Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelAxel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku.vísir/daníelCraig Pedersen, nýr landsliðsþjálfari.vísir/daníel Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í körfubolta æfðu í Ásgarði í Garðabæ í morgun, en þeir halda utan til Lúxemborgar á morgun og spila þar tvo vináttuleiki við heimamenn á fimmtudag og laugardag. Leikirnir verða þeir fyrstu sem nýr landsliðsþjálfari, Craig Pedersen, stýrir liðinu í, en hann tók við Íslandi af Svíanum Peter Öqvist sem gerði góða hluti með liðið.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. KKÍ staðfesti fyrr í dag landsliðshópinn sem Fréttablaðið birti í morgun, en fjórtán leikmenn fara til Lúxemborgar.Hópurinn: Ólafur Ólafsson, Grindavík Haukur Helgi Pálsson, Breogan Elvar Már Friðriksson, Njarðvík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Martin Hermannsson, KR Axel Kárason, Værlöse Ragnar Nathanaelsson, Sundsvall Dragons Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Logi Gunnarsson, Njarðvík Pavel Ermolinskij, KRJón Arnór Stefánsson æfði með liðinu í morgun, en hann fer ekki með til Lúxemborgar frekar en KR-ingurinn Helgi Már Magnússon. Þeir mæta aftur til æfinga þegar liðið kemur heim og verða með í undankeppni EM í ágúst þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi heima og að heiman. Þrjátíu leikmenn voru boðaðir til æfinga í upphafi og var ljóst þegar nær dró fyrstu æfingum að margir leikmenn gáfu ekki kost á sér og/eða voru meiddir. Þjálfarar landsliðsins boðuðu Sigurð Þorvaldsson, Snæfelli, inn í æfingahópinn frá þeim upprunalega sem gefinn var út. Eftirtaldir leikmenn voru í æfingahópnum í upphafi:Emil Barja, Haukum, SveinbjörnClaessen, ÍR, Stefán Karel Torfason, Snæfelli, TómasHeiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn, BirgirBjörnPétursson, Val og Matthías Orri Sigurðsson, ÍR.Eftirtaldir leikmenn gáfu ekki kost á sér í liðið: Brynjar Þór Björnsson Darri Hilmarsson (meiddur) Finnur Atli Magnússon (meiddur) Helgi Rafn Viggósson Jakob Örn Sigurðarsson Jóhann Árni Ólafsson Kristófer Acox (meiddur) Marvin Valdimarsson Mirko Stefán Virijevic Ómar Örn Sævarsson Ægir Þór Steinarsson (meiddur)Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons.vísir/daníelHaukur Helgi Pálsson undirbýr skot, en hann spilar með Breogan á Spáni.vísir/daníelJón Arnór leggur boltann ofan í körfuna.vísir/daníelÞjálfarateymið (frá hægri): Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.vísir/daníelPavel Ermolinskij, Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelAxel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku.vísir/daníelCraig Pedersen, nýr landsliðsþjálfari.vísir/daníel
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00