Eva María Daniels á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins Ólöf Skaftadóttir skrifar 31. janúar 2014 18:16 Eva María Daniels Fréttablaðið/Vilhelm Eva María Daniels er kvikmyndaframleiðandi í New York. Hún hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna og hefur unnið með sumum frægustu leikstjórum og leikurum heims. Hún stofnaði sitt eigið kvikmyndaframleiðslufyrirtæki árið 2010, Eva Daniels Productions, en starfsemin er í Los Angeles. Hún býr þó í New York og dvelur talsvert í Sviss líka, þar sem hún er meðeigandi í nýju fjárfestinga- og þróunarfyrirtæki. Og svo er hún með annan fótinn á Íslandi. „Einn fyrsti kúnninn minn í New York var Tim Burton og hann hafði aldrei áður búið til bíómynd með þessari nýju stafrænu leið. Ég hafði verið mikill aðdáandi hans og fannst það meiriháttar að sitja við hliðina á honum og fylgjast með vinnubrögðum hans svona nýkomin til New York,“ segir Eva María. „Ég vann líka snemma með James Brooks, einum höfundi Simpsons þáttanna. Hann leikstýrði myndum á borð við As Good as it Gets, en ég átti samstarf við hann í annarri mynd sem heitir How Do You Know . Það var mjög lærdómsríkt að vera á setti með honum og fylgjast með vinnubrögðunum. Og auðvitað er ótrúlega gaman að verja vinnudeginum með svona leikstjórum og fá að ráðleggja þeim á tæknilega sviðinu. Það var ótrúleg upplifun og skemmtilegt.” Aðrir leikstjórar sem Eva vann með á þessum tíma voru meðal annars Spike Jonze, Tony Scott og Brett Ratner. Viðtalið birtist í heild sinni í Fréttablaðinu og á Vísi á morgun. Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Eva María Daniels er kvikmyndaframleiðandi í New York. Hún hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna og hefur unnið með sumum frægustu leikstjórum og leikurum heims. Hún stofnaði sitt eigið kvikmyndaframleiðslufyrirtæki árið 2010, Eva Daniels Productions, en starfsemin er í Los Angeles. Hún býr þó í New York og dvelur talsvert í Sviss líka, þar sem hún er meðeigandi í nýju fjárfestinga- og þróunarfyrirtæki. Og svo er hún með annan fótinn á Íslandi. „Einn fyrsti kúnninn minn í New York var Tim Burton og hann hafði aldrei áður búið til bíómynd með þessari nýju stafrænu leið. Ég hafði verið mikill aðdáandi hans og fannst það meiriháttar að sitja við hliðina á honum og fylgjast með vinnubrögðum hans svona nýkomin til New York,“ segir Eva María. „Ég vann líka snemma með James Brooks, einum höfundi Simpsons þáttanna. Hann leikstýrði myndum á borð við As Good as it Gets, en ég átti samstarf við hann í annarri mynd sem heitir How Do You Know . Það var mjög lærdómsríkt að vera á setti með honum og fylgjast með vinnubrögðunum. Og auðvitað er ótrúlega gaman að verja vinnudeginum með svona leikstjórum og fá að ráðleggja þeim á tæknilega sviðinu. Það var ótrúleg upplifun og skemmtilegt.” Aðrir leikstjórar sem Eva vann með á þessum tíma voru meðal annars Spike Jonze, Tony Scott og Brett Ratner. Viðtalið birtist í heild sinni í Fréttablaðinu og á Vísi á morgun.
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira