Á bjargi byggði ... Guðrún Gígja Aradóttir skrifar 10. nóvember 2014 16:30 Mig langar aðeins að deila með ykkur mínum hugleiðingum um verkfall tónlistarkennara nú þegar tónlistarkennarar verið í verkfalli í rúmar tvær vikur. Sjálf læri ég á fiðlu og hef gert síðan ég var 5 ára gömul. Tónlistarnemendur hafa ekki verið nógu áberandi í þessu verkfalli og ætla ég að reyna að bæta úr því. Ég held að ég tali fyrir flesta nemendur þegar ég segi að við styðjum að sjálfsögðu við bakið á tónlistarkennurum en við viljum líka að þessu verkfalli ljúki. Við erum mörg komin á framhaldsstig og því farið að styttast í útskrift en með þessu verkfalli þá missum við dýrmætan tíma með kennaranum okkar. Þrátt fyrir það þá líðum við ekki það misrétti sem tónlistarkennarar hafa fengið að upplifa. Gerið þið ykkur grein fyrir hversu marga góða tónlistarmenn við eigum á þessari litlu eyju? Hvaðan haldið þið að þeir komi? Margir af okkar flinkustu tónlistarmönnum eru einnig tónlistarkennarar. Þeir hafa verið að læra og æfa sig tímunum saman frá blautu barnsbeini til að sérhæfa sig í þessari grein. Þetta fólk hefði getað orðið hvað sem er en þau ákváðu að fylgja ástríðu sinni og verða tónlistarmenn. Eftir að hafa útskrifast úr tilteknum tónlistarskóla er stefnan oft tekin út fyrir klakann í einhvern virtan tónlistarháskóla úti í heimi. Svo þegar kennarar koma heima úr löngu framhaldsnámi býðst þeim lægra launað starf en aðrir kennarar í KÍ hafa. Er of mikið að biðja um jafnrétti í sama stéttarfélagi? Það má líkja þessari aðför sveitarfélaganna að tónlistarmenntun á Íslandi við barnalagið „Á sandi byggði heimskur maður hús“ þar sem húsið stendur fyrir tónlistina á Íslandi. Grunnurinn að öllu tónlistarlífi er að sjálfsögðu tónlistarkennarar sem og tónlistarskólar og hefur þessi grunnur verið einn sá besti í Evrópu. En við verðum að horfa lengra fram í tímann. Ef stjórnin nær að valta yfir okkur og skera niður eins og henni sýnist eyðileggur hún grunninn sem við reisum húsið á og íslenska tónlistarmenningin (eins og við þekkjum hana hrynur. Því bið ég ykkur, kæra samninganefnd, takið ábyrgð á framtíðinni og semjið við tónlistarkennara strax! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
Mig langar aðeins að deila með ykkur mínum hugleiðingum um verkfall tónlistarkennara nú þegar tónlistarkennarar verið í verkfalli í rúmar tvær vikur. Sjálf læri ég á fiðlu og hef gert síðan ég var 5 ára gömul. Tónlistarnemendur hafa ekki verið nógu áberandi í þessu verkfalli og ætla ég að reyna að bæta úr því. Ég held að ég tali fyrir flesta nemendur þegar ég segi að við styðjum að sjálfsögðu við bakið á tónlistarkennurum en við viljum líka að þessu verkfalli ljúki. Við erum mörg komin á framhaldsstig og því farið að styttast í útskrift en með þessu verkfalli þá missum við dýrmætan tíma með kennaranum okkar. Þrátt fyrir það þá líðum við ekki það misrétti sem tónlistarkennarar hafa fengið að upplifa. Gerið þið ykkur grein fyrir hversu marga góða tónlistarmenn við eigum á þessari litlu eyju? Hvaðan haldið þið að þeir komi? Margir af okkar flinkustu tónlistarmönnum eru einnig tónlistarkennarar. Þeir hafa verið að læra og æfa sig tímunum saman frá blautu barnsbeini til að sérhæfa sig í þessari grein. Þetta fólk hefði getað orðið hvað sem er en þau ákváðu að fylgja ástríðu sinni og verða tónlistarmenn. Eftir að hafa útskrifast úr tilteknum tónlistarskóla er stefnan oft tekin út fyrir klakann í einhvern virtan tónlistarháskóla úti í heimi. Svo þegar kennarar koma heima úr löngu framhaldsnámi býðst þeim lægra launað starf en aðrir kennarar í KÍ hafa. Er of mikið að biðja um jafnrétti í sama stéttarfélagi? Það má líkja þessari aðför sveitarfélaganna að tónlistarmenntun á Íslandi við barnalagið „Á sandi byggði heimskur maður hús“ þar sem húsið stendur fyrir tónlistina á Íslandi. Grunnurinn að öllu tónlistarlífi er að sjálfsögðu tónlistarkennarar sem og tónlistarskólar og hefur þessi grunnur verið einn sá besti í Evrópu. En við verðum að horfa lengra fram í tímann. Ef stjórnin nær að valta yfir okkur og skera niður eins og henni sýnist eyðileggur hún grunninn sem við reisum húsið á og íslenska tónlistarmenningin (eins og við þekkjum hana hrynur. Því bið ég ykkur, kæra samninganefnd, takið ábyrgð á framtíðinni og semjið við tónlistarkennara strax!
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun