Stórkostlegt að eiga sama afmælisdag og þessir meistarar Ellý Ármanns skrifar 8. janúar 2014 14:00 Hildur Líf (24) og Karl Örvarsson (47) eiga afmæli í dag 8. janúar eins og stórstjörnurnar David Bowie (67 ára) og Elvis Presley, sem hefði orðið 79 ára gamall en hann lést 16. ágúst árið 1977. Við heyrðum stuttlega í Karli og Hildi - óskuðum þeim til hamingju og spurðum þau hvernig tilfinning það er að eiga afmæli á þessum dásamlega degi.Elvis Presley, Karl Örvarsson og David Bowie.samsett myndLíður stórkostlegaHvernig líður þér að eiga sama afmælisdag og Bowie og Presley heitinn? ,,47 ára gömlum líður mér alveg konunglega og líður eiginlega svolítið eins og 27 ára. Kannski er það tengingin við Presley og Bowie. Mér finnst stórkostlegt að eiga sama afmælisdag og þessir meistarar þar sem báðir eru í goðatölu hjá mér. Hins vegar vissi ég nú ekkert af því fyrr en á fullorðinsárum en nú gefur þetta deginum extra vægi," svarar Karl. ,,Ég hef meðal annars sett upp tribute tónleika þennan dag þeim til heiðurs. Svo má ekki gleyma fleira frábæru fólki sem á afmæli þennan dag eins og André Backman, Þorgrími Þráinssyni, Dóru Takefusa, Golla Magg og Jóni Agli vini mínum að ógleymdum Steingrími Eyfjörð heitnum, hinum eina sanna Bríó. Já hvílíkur dagur," segir Karl eldhress.Hildur Líf.mynd/einkasafnHártreatment og sushihittingurTil hamingju með 24 ára afmælið. Hvernig líður þér í dag? ,,Mér líður yndislega. Þetta er venjulegur dagur. Ég fór í vinnuna í morgun og er að panta sokkabuxur og ýmislegt skemmtilegt þar núna svo fer ég í hár-treatment og í sushi-hitting með nokkrum góðum. Ég knúsa síðan hundana mína og fjölskyldu í kvöld. Mér finnst afskaplega gaman að eiga þennan afmælisdag. Presley og Bowie eru uppáhalds tónlistarmenn ömmu og mömmu og alltaf jafn indælt að hlusta á þessa snillinga," svarar Hildur Líf afmælisstelpa. Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Hildur Líf (24) og Karl Örvarsson (47) eiga afmæli í dag 8. janúar eins og stórstjörnurnar David Bowie (67 ára) og Elvis Presley, sem hefði orðið 79 ára gamall en hann lést 16. ágúst árið 1977. Við heyrðum stuttlega í Karli og Hildi - óskuðum þeim til hamingju og spurðum þau hvernig tilfinning það er að eiga afmæli á þessum dásamlega degi.Elvis Presley, Karl Örvarsson og David Bowie.samsett myndLíður stórkostlegaHvernig líður þér að eiga sama afmælisdag og Bowie og Presley heitinn? ,,47 ára gömlum líður mér alveg konunglega og líður eiginlega svolítið eins og 27 ára. Kannski er það tengingin við Presley og Bowie. Mér finnst stórkostlegt að eiga sama afmælisdag og þessir meistarar þar sem báðir eru í goðatölu hjá mér. Hins vegar vissi ég nú ekkert af því fyrr en á fullorðinsárum en nú gefur þetta deginum extra vægi," svarar Karl. ,,Ég hef meðal annars sett upp tribute tónleika þennan dag þeim til heiðurs. Svo má ekki gleyma fleira frábæru fólki sem á afmæli þennan dag eins og André Backman, Þorgrími Þráinssyni, Dóru Takefusa, Golla Magg og Jóni Agli vini mínum að ógleymdum Steingrími Eyfjörð heitnum, hinum eina sanna Bríó. Já hvílíkur dagur," segir Karl eldhress.Hildur Líf.mynd/einkasafnHártreatment og sushihittingurTil hamingju með 24 ára afmælið. Hvernig líður þér í dag? ,,Mér líður yndislega. Þetta er venjulegur dagur. Ég fór í vinnuna í morgun og er að panta sokkabuxur og ýmislegt skemmtilegt þar núna svo fer ég í hár-treatment og í sushi-hitting með nokkrum góðum. Ég knúsa síðan hundana mína og fjölskyldu í kvöld. Mér finnst afskaplega gaman að eiga þennan afmælisdag. Presley og Bowie eru uppáhalds tónlistarmenn ömmu og mömmu og alltaf jafn indælt að hlusta á þessa snillinga," svarar Hildur Líf afmælisstelpa.
Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira