Stórkostlegt að eiga sama afmælisdag og þessir meistarar Ellý Ármanns skrifar 8. janúar 2014 14:00 Hildur Líf (24) og Karl Örvarsson (47) eiga afmæli í dag 8. janúar eins og stórstjörnurnar David Bowie (67 ára) og Elvis Presley, sem hefði orðið 79 ára gamall en hann lést 16. ágúst árið 1977. Við heyrðum stuttlega í Karli og Hildi - óskuðum þeim til hamingju og spurðum þau hvernig tilfinning það er að eiga afmæli á þessum dásamlega degi.Elvis Presley, Karl Örvarsson og David Bowie.samsett myndLíður stórkostlegaHvernig líður þér að eiga sama afmælisdag og Bowie og Presley heitinn? ,,47 ára gömlum líður mér alveg konunglega og líður eiginlega svolítið eins og 27 ára. Kannski er það tengingin við Presley og Bowie. Mér finnst stórkostlegt að eiga sama afmælisdag og þessir meistarar þar sem báðir eru í goðatölu hjá mér. Hins vegar vissi ég nú ekkert af því fyrr en á fullorðinsárum en nú gefur þetta deginum extra vægi," svarar Karl. ,,Ég hef meðal annars sett upp tribute tónleika þennan dag þeim til heiðurs. Svo má ekki gleyma fleira frábæru fólki sem á afmæli þennan dag eins og André Backman, Þorgrími Þráinssyni, Dóru Takefusa, Golla Magg og Jóni Agli vini mínum að ógleymdum Steingrími Eyfjörð heitnum, hinum eina sanna Bríó. Já hvílíkur dagur," segir Karl eldhress.Hildur Líf.mynd/einkasafnHártreatment og sushihittingurTil hamingju með 24 ára afmælið. Hvernig líður þér í dag? ,,Mér líður yndislega. Þetta er venjulegur dagur. Ég fór í vinnuna í morgun og er að panta sokkabuxur og ýmislegt skemmtilegt þar núna svo fer ég í hár-treatment og í sushi-hitting með nokkrum góðum. Ég knúsa síðan hundana mína og fjölskyldu í kvöld. Mér finnst afskaplega gaman að eiga þennan afmælisdag. Presley og Bowie eru uppáhalds tónlistarmenn ömmu og mömmu og alltaf jafn indælt að hlusta á þessa snillinga," svarar Hildur Líf afmælisstelpa. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Hildur Líf (24) og Karl Örvarsson (47) eiga afmæli í dag 8. janúar eins og stórstjörnurnar David Bowie (67 ára) og Elvis Presley, sem hefði orðið 79 ára gamall en hann lést 16. ágúst árið 1977. Við heyrðum stuttlega í Karli og Hildi - óskuðum þeim til hamingju og spurðum þau hvernig tilfinning það er að eiga afmæli á þessum dásamlega degi.Elvis Presley, Karl Örvarsson og David Bowie.samsett myndLíður stórkostlegaHvernig líður þér að eiga sama afmælisdag og Bowie og Presley heitinn? ,,47 ára gömlum líður mér alveg konunglega og líður eiginlega svolítið eins og 27 ára. Kannski er það tengingin við Presley og Bowie. Mér finnst stórkostlegt að eiga sama afmælisdag og þessir meistarar þar sem báðir eru í goðatölu hjá mér. Hins vegar vissi ég nú ekkert af því fyrr en á fullorðinsárum en nú gefur þetta deginum extra vægi," svarar Karl. ,,Ég hef meðal annars sett upp tribute tónleika þennan dag þeim til heiðurs. Svo má ekki gleyma fleira frábæru fólki sem á afmæli þennan dag eins og André Backman, Þorgrími Þráinssyni, Dóru Takefusa, Golla Magg og Jóni Agli vini mínum að ógleymdum Steingrími Eyfjörð heitnum, hinum eina sanna Bríó. Já hvílíkur dagur," segir Karl eldhress.Hildur Líf.mynd/einkasafnHártreatment og sushihittingurTil hamingju með 24 ára afmælið. Hvernig líður þér í dag? ,,Mér líður yndislega. Þetta er venjulegur dagur. Ég fór í vinnuna í morgun og er að panta sokkabuxur og ýmislegt skemmtilegt þar núna svo fer ég í hár-treatment og í sushi-hitting með nokkrum góðum. Ég knúsa síðan hundana mína og fjölskyldu í kvöld. Mér finnst afskaplega gaman að eiga þennan afmælisdag. Presley og Bowie eru uppáhalds tónlistarmenn ömmu og mömmu og alltaf jafn indælt að hlusta á þessa snillinga," svarar Hildur Líf afmælisstelpa.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira