Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur umsjón með þættinum sem hefst klukkan 22.00. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Ólympíumeistarar mánudagsins 10. febrúar:
Alpatvíkeppni kvenna: Maria Höfl-Riesch, Þýskalandi
Eltiganga í skíðaskotfimi: Martin Fourcade, Frakklandi
Hólasvig í skíðafimi karla: Alex Bilodeau, Kanada
1500 metra skautat karla: Charles Hamelin, Kanada
500 metra skautahlaup karla: Michel Mulder, Hollandi
