„Þú tekur þér ekki frí frá því að vera flóttamaður" Birta Björnsdóttir skrifar 22. mars 2014 20:00 Suður Súdan fékk sjálfstæði árið 2011 og er því nýjasta ríki heims og jafnframt eitt það fátækasta. Þar búa um 11 milljónir manna og meðalaldur í landinu er 17 ár. Íbúarnir fara ekki varhluta af átökum sem brutust út í landinu um miðjan desember. Lára Jónasdóttir stafar hjá alþjóðasamtökunum Læknar án landamæra, en hún er nýkomin heim eftir um fjögurra mánaða dvöl í Suður Súdan. „Við veitum fyrst og fremst heilbrigðisþjónustu," segir Lára. „Suður Súdan er land sem treystir alfarið á þróunarstyrki og aðra hjálp frá alþjóðasamfélaginu, sem og stuðning samtaka á borð við Lækna án landamæra." Lára var send í frí eftir fjögurra mánaða stanslausa vinnu, og bíður eftir að vera úthlutað næsta stað til að starfa á. „Þú tekur þér ekki frí frá því að vera flóttamaður. Vaktin hófst klukkan hálf sjö á morgnanna og svo um áttaleytið á kvöldin gat maður fyrst sest niður með vinnufélögunum og farið yfir daginn," segir Lára. Þjóðflokkarnir sem berjast um völd í Suður Súdan eru annarsvegar Dinka, sem Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, tilheyrir og hinsvegar Nuer, sem Riek Machar, fyrrum varaforseti landsins, tilheyrir. „Margir bera þetta saman við það sem gerðist í Rúanda árið 1994. Það er hægt að gera það að vissu leyti, en ágreiningurinn á milli þjóðflokkanna þar var umtalsvert djúpstæðari. Því þykir mörgum það svo sorglegt að þetta hafi geta gerst í Suður Súdan," segir Lára. Átökin urðu til þess að fólk af Nuer þjóðflokkinum þarf nú að hafast við í flóttamannabúðum sem urðu til í höfuðborginni. „Til að byrja með var mikið af stríðssárum mönnum, og fólk með almenn veikindi. Það var ekki fyrr en það tók að líða á sem veikindin sem koma upp þegar maður er ekki heima hjá sér, ekki með hreint vatn og ekki með gott fæði fara að láta á sér kræla meðal almennings,“ segir Lára. Hún segir átökin í Suður Súdan koma okkur öllum við og mikilvægt sé að alþjóðasamfélagið loki ekki augunum fyrir því sem þarna er að gerast. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Suður Súdan fékk sjálfstæði árið 2011 og er því nýjasta ríki heims og jafnframt eitt það fátækasta. Þar búa um 11 milljónir manna og meðalaldur í landinu er 17 ár. Íbúarnir fara ekki varhluta af átökum sem brutust út í landinu um miðjan desember. Lára Jónasdóttir stafar hjá alþjóðasamtökunum Læknar án landamæra, en hún er nýkomin heim eftir um fjögurra mánaða dvöl í Suður Súdan. „Við veitum fyrst og fremst heilbrigðisþjónustu," segir Lára. „Suður Súdan er land sem treystir alfarið á þróunarstyrki og aðra hjálp frá alþjóðasamfélaginu, sem og stuðning samtaka á borð við Lækna án landamæra." Lára var send í frí eftir fjögurra mánaða stanslausa vinnu, og bíður eftir að vera úthlutað næsta stað til að starfa á. „Þú tekur þér ekki frí frá því að vera flóttamaður. Vaktin hófst klukkan hálf sjö á morgnanna og svo um áttaleytið á kvöldin gat maður fyrst sest niður með vinnufélögunum og farið yfir daginn," segir Lára. Þjóðflokkarnir sem berjast um völd í Suður Súdan eru annarsvegar Dinka, sem Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, tilheyrir og hinsvegar Nuer, sem Riek Machar, fyrrum varaforseti landsins, tilheyrir. „Margir bera þetta saman við það sem gerðist í Rúanda árið 1994. Það er hægt að gera það að vissu leyti, en ágreiningurinn á milli þjóðflokkanna þar var umtalsvert djúpstæðari. Því þykir mörgum það svo sorglegt að þetta hafi geta gerst í Suður Súdan," segir Lára. Átökin urðu til þess að fólk af Nuer þjóðflokkinum þarf nú að hafast við í flóttamannabúðum sem urðu til í höfuðborginni. „Til að byrja með var mikið af stríðssárum mönnum, og fólk með almenn veikindi. Það var ekki fyrr en það tók að líða á sem veikindin sem koma upp þegar maður er ekki heima hjá sér, ekki með hreint vatn og ekki með gott fæði fara að láta á sér kræla meðal almennings,“ segir Lára. Hún segir átökin í Suður Súdan koma okkur öllum við og mikilvægt sé að alþjóðasamfélagið loki ekki augunum fyrir því sem þarna er að gerast.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira