Innlent

Sérfræðilæknarnir sem eiga aðild að samningi

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Sérfræðilæknar höfðu frest til 10. janúar til þess að segja sig inn á samninginn.
Sérfræðilæknar höfðu frest til 10. janúar til þess að segja sig inn á samninginn. Mynd/Getty
Ljóst er hvaða læknar eiga aðild að rammasamningum sjálfstætt starfandi sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ).

Lista yfir læknana má finna á heimasíðu SÍ en alls eru þeir 292. Læknar höfðu frest til 10. janúar til þess að segja sig inn á samninginn en enn gætu fleiri bæst við.

Nýr samningur leiðir oft til minni kostnaðar sjúklinga. Engin komugjöld verða hjá læknum sem vinna samkvæmt samningnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×