Innlent

Auglýstu lyfseðilsskyld lyf

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Lyfjastofnun telur það auka alvarlegika brotsins að annað lyfið sem auglýst var er ávanabindandi.
Lyfjastofnun telur það auka alvarlegika brotsins að annað lyfið sem auglýst var er ávanabindandi.
Lyfjastofnun hefur áminnt Borg Apótek fyrir að hafa auglýst lyfseðilsskyld lyf fyrir almenningi en slíkt er óheimilt samkvæmt lyfjalögum.

Í auglýsingu frá apótekinu sem birtist í Fréttablaðinu 10. Desember síðastliðinn var tilgreint verð tveggja lyfseðilsskyldra lyfja.

Lyfjastofnun telur það auka alvarleika brotsins að annað lyfið sem auglýst var er ávanabindandi.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×