Usain Bolt íhugaði að hætta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2013 15:45 Usian Bolt. Nordicphotos/Getty Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupi segir í ævisögu sinni frá augnabliki árið 2006 sem fékk hann til að íhuga framtíð sína. Bolt þurfti þá að hætta keppni í 4x400 metra hlaupi á heimavelli í Kingston vegna meiðsla. Brot úr bókinni er birt í The Times og þar lýsir hann viðbrögðum fólks í stúkunni þegar hann dró sig í hlé. „Ég svipaðist um eftir þjálfaranum mínum á meðal fólksins í stúkunni. Eftir því sem ég færðist nær heyrði ég baul, svo annað og svo fleiri,“ segir Bolt. „Hávaðinn magnaðist með hverju skrefi mínu í átt að stúkunni. Fólk fullyrti að ég hefði aðeins hætt af því ég átti ekki möguleika á sigri. Þeir bauluðu á mig fyrir að haltra útaf,“ segir Jamaíkamaðurinn sem var ekki skemmt. „Hvað í ósköpunum er þetta? hugsaði ég. Mér leið illa, afar illa. Hvaðan kom þetta? Heimur minn hrundi og ég trúði ekki mínum eigin eyrum.“ Bolt, sem þá var 19 ára, segir að gagnrýni landsmanna hans hafi fengið sig til að fara í sjálfskoðun. „Er þetta að ganga? Ætti ég að halda áfram? Allt sem ég geri og þrátt fyrir hve hart ég legg að mér þá gæti verið að þetta sé ekki fyrir mig.“ Bolt ákvað þó að halda ótrauður áfram og sér ekki eftir því í dag. Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupi segir í ævisögu sinni frá augnabliki árið 2006 sem fékk hann til að íhuga framtíð sína. Bolt þurfti þá að hætta keppni í 4x400 metra hlaupi á heimavelli í Kingston vegna meiðsla. Brot úr bókinni er birt í The Times og þar lýsir hann viðbrögðum fólks í stúkunni þegar hann dró sig í hlé. „Ég svipaðist um eftir þjálfaranum mínum á meðal fólksins í stúkunni. Eftir því sem ég færðist nær heyrði ég baul, svo annað og svo fleiri,“ segir Bolt. „Hávaðinn magnaðist með hverju skrefi mínu í átt að stúkunni. Fólk fullyrti að ég hefði aðeins hætt af því ég átti ekki möguleika á sigri. Þeir bauluðu á mig fyrir að haltra útaf,“ segir Jamaíkamaðurinn sem var ekki skemmt. „Hvað í ósköpunum er þetta? hugsaði ég. Mér leið illa, afar illa. Hvaðan kom þetta? Heimur minn hrundi og ég trúði ekki mínum eigin eyrum.“ Bolt, sem þá var 19 ára, segir að gagnrýni landsmanna hans hafi fengið sig til að fara í sjálfskoðun. „Er þetta að ganga? Ætti ég að halda áfram? Allt sem ég geri og þrátt fyrir hve hart ég legg að mér þá gæti verið að þetta sé ekki fyrir mig.“ Bolt ákvað þó að halda ótrauður áfram og sér ekki eftir því í dag.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti