Kevin Spacey gaf Woody Allen áskrift að Netflix 21. nóvember 2013 23:00 Kevin Spacey AFP/NordicPhotos Stórleikarann Kevin Spacey þarf vart að kynna, nema þegar hann vill hlutverk í nýrri Woody Allen mynd. Það var í þeim tilgangi sem Kevin Spacey gaf leikstjóranum og höfundinum Woody Allen áskrift að Netflix svo hann gæti horft á House of Cards, þar sem Spacey fer með aðalhlutverk. Í viðtali við GQ útskýrir Spacey hvers vegna. „Ég trúi þessu: Ef leikari vill hlutverk eða vill vinna með einhverjum, þá gerirðu allt sem í þínu valdi stendur til að fá hlutverkið. Ef þeir vilja fá þig í prufu, þá ferðu í prufu. Ef þeir vilja sjá þig í mynd, þá sýnirðu þeim þig í mynd. Ef þeir vilja að þú dansir stepp-dans í forstofunni hjá þeim, þá gerirðu það líka.“ Og Spacey vill hlutverk í Woody Allen mynd. „Ég skrifaði honum bréf og kynnti mig sem leikara sem hann gæti þekkt, eða ekki. Og svo sendi ég honum áskrift að Netflix, því að ég vil að hann sjái það sem ég er að gera.“ Og þeir fiska sem róa. Spacey sagði í viðtalinu að Allen hefði skrifað honum dásamlegt svarbréf, þar sem hann sagðist líta björtum augum til framtíðar og þakkaði honum fyrir áskriftina. Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Stórleikarann Kevin Spacey þarf vart að kynna, nema þegar hann vill hlutverk í nýrri Woody Allen mynd. Það var í þeim tilgangi sem Kevin Spacey gaf leikstjóranum og höfundinum Woody Allen áskrift að Netflix svo hann gæti horft á House of Cards, þar sem Spacey fer með aðalhlutverk. Í viðtali við GQ útskýrir Spacey hvers vegna. „Ég trúi þessu: Ef leikari vill hlutverk eða vill vinna með einhverjum, þá gerirðu allt sem í þínu valdi stendur til að fá hlutverkið. Ef þeir vilja fá þig í prufu, þá ferðu í prufu. Ef þeir vilja sjá þig í mynd, þá sýnirðu þeim þig í mynd. Ef þeir vilja að þú dansir stepp-dans í forstofunni hjá þeim, þá gerirðu það líka.“ Og Spacey vill hlutverk í Woody Allen mynd. „Ég skrifaði honum bréf og kynnti mig sem leikara sem hann gæti þekkt, eða ekki. Og svo sendi ég honum áskrift að Netflix, því að ég vil að hann sjái það sem ég er að gera.“ Og þeir fiska sem róa. Spacey sagði í viðtalinu að Allen hefði skrifað honum dásamlegt svarbréf, þar sem hann sagðist líta björtum augum til framtíðar og þakkaði honum fyrir áskriftina.
Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira