Innlent

"Hann horfði á mig og öskraði“

„Orð skipta máli og það eru aðallega afleiðingarnar af þeim sem eru svo særandi,“ segir Freyja Haraldsdóttir sem var stödd á veitingastað um helgina þegar ungur maður gekk  inn og öskraði þegar hann sá hana.

„Ég varð að yfirgefa staðinn því ég var í svo miklu uppnámi. Þetta er afleiðing umræðunnar, þeirra orða sem við notum um fatlaða,“ segir hún.

Freyja verður í Íslandi í dag í kvöld, í opinni dagskrá, klukkan 18:55 á Stöð 2. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×