Innlent

Drengur varð fyrir strætisvagni á Miklubraut

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Að sögn lögreglu er búið að flytja drenginn á sjúkrahús.
Að sögn lögreglu er búið að flytja drenginn á sjúkrahús. mynd/gva
Strætisvagn ók á ungan dreng á gangbraut við Miklubraut um klukkan 8 í morgun.

Að sögn lögreglu er búið að flytja drenginn á sjúkrahús en talið er að meiðsli hans séu minni en talið var í fyrstu.

Farþegar strætisvagnsins voru fluttir í annan vagn.

Ekið var á drenginn á gangbrautinni við gatnamót Skaftahlíðar.mynd/gva



Fleiri fréttir

Sjá meira


×