Innlent

Allt samkvæmt áætlun í Kosti

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Kosur lagði fram úrbótaáætlum um merkingar vöru og vinnur samkvæmt henni.
Kosur lagði fram úrbótaáætlum um merkingar vöru og vinnur samkvæmt henni. Fréttablaðið/Anton
Eftirlit í versluninni Kosti á Dalvegi á mánudag leiddi í ljós að þar er unnið samkvæmt sérstakri úrbótaáætlun sem Kostur lagði fram í byrjun september.

Eins og fram kom í Fréttablaðinu á mánudag íhugaði Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að loka fyrir starfsemi Kosts þar sem ekki væri farið að reglum um vörumerkingar í versluninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×