Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Óskar Ófeigur Jónsson í Växjö skrifar 14. júlí 2013 21:50 Þýsku stelpurnar fagna fyrsta markinu í kvöld. Margrét Lára fylgist með. Nordicphotos/AFP Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. „Sumir leikir þróast bara svona. Við vissum það fyrir leikinn að við þyrftum að spila vel varnarlega og vera duglegar að hlaupa. Við gerðum það ágætlega á köflum. Þýskaland sýndi það bara í dag að þær eru því miður bara klassa ofar en við ennþá," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir eftir 0-3 tap á móti Þýskalandi á EM í kvöld. „Ef við erum hreinskilin þá bjargaði Gugga okkur oft frábærlega. Hún átti stórleik en samt töpuðum við 0-3. Við héldum engum boltum, náðum aldrei að færa okkur upp völlinn almennilega. Það er erfitt því þá er maður alltaf að elta. Þær eru frábærar í móttöku og sendingu og kunna að spila fótbolta. Þær voru bara miklu betri en við," sagði Margrét Lára. „Þýskaland var komið upp að vegg í riðlinum og urðu að vinna. Þær þýsku klikka ekki þegar þær mega ekki við því," sagði Margrét Lára. „Staðan á mér er fín, ég bara missteig mig aðeins í lokin. Það er ekki neitt. Ég kláraði þessar 90 mínútur bara vel og var að taka spretti allar 90 mínúturnar. Ég er að komast í betra form, líður bara vel og er klár í 90 mínútur," sagði Margrét Lára. „Þetta er þétt dagskrá og það voru einhverja sem meiddust en ég hef engar áhyggjur af því að þessir leikmenn verði ekki komnar í lag fyrir næsta leik. Það er mikilvægur leikur og það eru allir tilbúnir að gefa allt sitt í alla leiki. Það er einstakur karakter í þessum hóp og við komum til baka. Ég get lofað þér því," sagði Margrét Lára. Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01 Noregur í toppsætið Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. 14. júlí 2013 17:50 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. „Sumir leikir þróast bara svona. Við vissum það fyrir leikinn að við þyrftum að spila vel varnarlega og vera duglegar að hlaupa. Við gerðum það ágætlega á köflum. Þýskaland sýndi það bara í dag að þær eru því miður bara klassa ofar en við ennþá," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir eftir 0-3 tap á móti Þýskalandi á EM í kvöld. „Ef við erum hreinskilin þá bjargaði Gugga okkur oft frábærlega. Hún átti stórleik en samt töpuðum við 0-3. Við héldum engum boltum, náðum aldrei að færa okkur upp völlinn almennilega. Það er erfitt því þá er maður alltaf að elta. Þær eru frábærar í móttöku og sendingu og kunna að spila fótbolta. Þær voru bara miklu betri en við," sagði Margrét Lára. „Þýskaland var komið upp að vegg í riðlinum og urðu að vinna. Þær þýsku klikka ekki þegar þær mega ekki við því," sagði Margrét Lára. „Staðan á mér er fín, ég bara missteig mig aðeins í lokin. Það er ekki neitt. Ég kláraði þessar 90 mínútur bara vel og var að taka spretti allar 90 mínúturnar. Ég er að komast í betra form, líður bara vel og er klár í 90 mínútur," sagði Margrét Lára. „Þetta er þétt dagskrá og það voru einhverja sem meiddust en ég hef engar áhyggjur af því að þessir leikmenn verði ekki komnar í lag fyrir næsta leik. Það er mikilvægur leikur og það eru allir tilbúnir að gefa allt sitt í alla leiki. Það er einstakur karakter í þessum hóp og við komum til baka. Ég get lofað þér því," sagði Margrét Lára.
Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01 Noregur í toppsætið Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. 14. júlí 2013 17:50 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01
Noregur í toppsætið Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. 14. júlí 2013 17:50
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn