Formaður Devils Choice: "Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga“ Kristján Hjálmarsson skrifar 24. október 2013 09:51 Karl Þórðarson er formaður Devils Choice á Íslandi. Hann segir félagið ekki vera glæpasamtök. Myndir/borgþór sævarsson „Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga. Við erum kallaðir glæpamenn í öllum fjölmiðlum án þess að hafa framið nokkurn glæp," segir Karl Þórðarson, formaður mótorhjólasamtakanna Devils Choice. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur ákvað Útlendingastofnun að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gærkvöldi. Studdist stofnunin við hættumat greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þremur meðlimum gengisins var einnig vísað úr landi í gærdag. Lögreglan býr sig undir að fleiri meðlimir gengisins reyni að komast inn í landið í dag en koma þessara manna tengist fyrirhugaðri hátíð Devils Choice á Íslandi sem fram fer á laugardag. Devils Choice, sem hétur áður Hog Riders, eru stuðningssamtök Vítisengla sem stjórnvöld hafa skilgreint sem glæpasamtök. „Þetta er vægast sagt mjög undarlegt. Við skiljum ekki forsendurnar fyrir því að mennirnir fái ekki að koma inn í landið. Hog Riders hafa verið starfræktir í átta ár og lögreglan hefur ekki enn fundið ástæðu til að kalla okkur glæpasamtök. Við hljótum að vera saklausir þar til við fremjum glæp,“ segir Karl. Spurður hvort Devils Choice á Íslandi sé ekki stuðningsklúbbur Hells Angels segir Karl: „Er það ólöglegt að vera stuðningsklúbbur Hells Angels? Þú ert ekki glæpamaður þótt þú þekkir glæpamann.“ Að sögn Karls ætlar klúbburinn að skoða réttarstöðu sína - jafnvel fara í mál við ríkið. „Þeir sem ætluðu að koma til landsins eru með hreint sakavottorð. Þeir ætluðu að koma hingað með konurnar sínar, dvelja í vikutíma og fara í verslunar- og hestaferðir,“ segir Karl. Þess ber að geta konurnar sem fylgdu norsku mótorhjólamönnunum hingað til lands var sleppt að lokinni skýrslutöku í gær og eru þær frjálsar ferða sinna. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga. Við erum kallaðir glæpamenn í öllum fjölmiðlum án þess að hafa framið nokkurn glæp," segir Karl Þórðarson, formaður mótorhjólasamtakanna Devils Choice. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur ákvað Útlendingastofnun að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gærkvöldi. Studdist stofnunin við hættumat greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þremur meðlimum gengisins var einnig vísað úr landi í gærdag. Lögreglan býr sig undir að fleiri meðlimir gengisins reyni að komast inn í landið í dag en koma þessara manna tengist fyrirhugaðri hátíð Devils Choice á Íslandi sem fram fer á laugardag. Devils Choice, sem hétur áður Hog Riders, eru stuðningssamtök Vítisengla sem stjórnvöld hafa skilgreint sem glæpasamtök. „Þetta er vægast sagt mjög undarlegt. Við skiljum ekki forsendurnar fyrir því að mennirnir fái ekki að koma inn í landið. Hog Riders hafa verið starfræktir í átta ár og lögreglan hefur ekki enn fundið ástæðu til að kalla okkur glæpasamtök. Við hljótum að vera saklausir þar til við fremjum glæp,“ segir Karl. Spurður hvort Devils Choice á Íslandi sé ekki stuðningsklúbbur Hells Angels segir Karl: „Er það ólöglegt að vera stuðningsklúbbur Hells Angels? Þú ert ekki glæpamaður þótt þú þekkir glæpamann.“ Að sögn Karls ætlar klúbburinn að skoða réttarstöðu sína - jafnvel fara í mál við ríkið. „Þeir sem ætluðu að koma til landsins eru með hreint sakavottorð. Þeir ætluðu að koma hingað með konurnar sínar, dvelja í vikutíma og fara í verslunar- og hestaferðir,“ segir Karl. Þess ber að geta konurnar sem fylgdu norsku mótorhjólamönnunum hingað til lands var sleppt að lokinni skýrslutöku í gær og eru þær frjálsar ferða sinna.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira