Internetið, einelti og skaðabætur Friðjón B. Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2013 00:01 Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. Við horfum upp á foreldra okkar, afa og ömmur, sem mörg hver eru jú fulltölvulæs, sitja fyrir framan tölvurnar eins og þær séu geimskip. Þetta fólk horfir síðan með endalausri aðdáun á 3-4 ára barnabarnið sitt spila tölvuleiki í iPad eins og það hafi aldrei gert neitt annað. Já, nútíminn er skemmtilegur. Eggið kennir hænunni á við um svo gríðarlega margt. Það er einmitt mergurinn málsins. Börnin okkar verða með tímanum klárari en við á tölvur og internetið. Það kemur að því að við hættum að skilja hvað þau eru að gera og hvað þau geta gert. Þá kemur uppeldið sterkt inn og þá sérstaklega hvort börnin okkar séu fær um að finna til samkenndar með náunganum. Það er nefnilega staðreynd að vel uppalin börn verða ekki að tröllum og skrímslum á internetinu.Samkennd er lykilorð Samkennd er lykilorð þegar kemur að tjáningu fólks á internetinu. Ef þú getur sett þig í spor annarra og fundið til með þeim, þá er ólíklegt að þú meiðir viðkomandi með orðum þínum á internetinu. Því miður er það svo að börn á öllum aldri virðast sneidd allri samkennd og vaða áfram undir dulnefnum á spjallsvæðum internetsins dæmandi allt og alla, meiðandi og niðurrífandi. Slíku verður aðeins mætt með uppeldi. Ef foreldrar geta ekki alið börnin sín upp og kennt þeim samkennd með náunga sínum, þá verður alltaf einelti í skólum, á vinnustöðum og á internetinu. Þolendur neyðast þá til þess að grípa inn í og leita réttar síns. Það er gert með aðstoð lögmanna og hugsanlega dómstóla. Ferlið er kostnaðarsamt fyrir þolendur og gerendur. Líklega er kostnaður við meiðyrðamál um þrjár milljónir króna fyrir þolanda sem breytist þá í stefnanda. Dæmigerðir dómar í slíkum málum fela í sér að stefnanda eru dæmdar skaðabætur og greiðsla málskostnaðar. Dómurinn metur hins vegar lögfræðiþjónustu eftir eigin verðskrá og dæmir iðulega um 800.000 kr. sem málskostnað og hæfilegar skaðabætur teljast vera um 300.000 kr. Stefnandinn þarf því að kosta til 1,9 milljón króna úr eigin vasa til þess að verja æru sína. Ljóst er að ekki eru allir færir um það. Einn ágætur hæstaréttarlögmaður spurði Hæstarétt fyrir ekki svo löngu síðan að því hvaða verðmat rétturinn setti á eigin æru, er hann hvatti réttinn til þess að íhuga hve léttvægar 300.000 króna miskabætur eru miðað við alvarleika brotsins. Ég vona að samkenndin sem við búum vonandi öll yfir muni sigra tröllin og myrkrið sem þau valda sálartetri þolandans, sama á hvaða aldri hann er. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Sjá meira
Í nútímasamfélagi kennum við börnunum okkar að tileinka sér og nota tölvur og tölvubúnað sér til framdráttar í framtíðinni. Við horfum upp á foreldra okkar, afa og ömmur, sem mörg hver eru jú fulltölvulæs, sitja fyrir framan tölvurnar eins og þær séu geimskip. Þetta fólk horfir síðan með endalausri aðdáun á 3-4 ára barnabarnið sitt spila tölvuleiki í iPad eins og það hafi aldrei gert neitt annað. Já, nútíminn er skemmtilegur. Eggið kennir hænunni á við um svo gríðarlega margt. Það er einmitt mergurinn málsins. Börnin okkar verða með tímanum klárari en við á tölvur og internetið. Það kemur að því að við hættum að skilja hvað þau eru að gera og hvað þau geta gert. Þá kemur uppeldið sterkt inn og þá sérstaklega hvort börnin okkar séu fær um að finna til samkenndar með náunganum. Það er nefnilega staðreynd að vel uppalin börn verða ekki að tröllum og skrímslum á internetinu.Samkennd er lykilorð Samkennd er lykilorð þegar kemur að tjáningu fólks á internetinu. Ef þú getur sett þig í spor annarra og fundið til með þeim, þá er ólíklegt að þú meiðir viðkomandi með orðum þínum á internetinu. Því miður er það svo að börn á öllum aldri virðast sneidd allri samkennd og vaða áfram undir dulnefnum á spjallsvæðum internetsins dæmandi allt og alla, meiðandi og niðurrífandi. Slíku verður aðeins mætt með uppeldi. Ef foreldrar geta ekki alið börnin sín upp og kennt þeim samkennd með náunga sínum, þá verður alltaf einelti í skólum, á vinnustöðum og á internetinu. Þolendur neyðast þá til þess að grípa inn í og leita réttar síns. Það er gert með aðstoð lögmanna og hugsanlega dómstóla. Ferlið er kostnaðarsamt fyrir þolendur og gerendur. Líklega er kostnaður við meiðyrðamál um þrjár milljónir króna fyrir þolanda sem breytist þá í stefnanda. Dæmigerðir dómar í slíkum málum fela í sér að stefnanda eru dæmdar skaðabætur og greiðsla málskostnaðar. Dómurinn metur hins vegar lögfræðiþjónustu eftir eigin verðskrá og dæmir iðulega um 800.000 kr. sem málskostnað og hæfilegar skaðabætur teljast vera um 300.000 kr. Stefnandinn þarf því að kosta til 1,9 milljón króna úr eigin vasa til þess að verja æru sína. Ljóst er að ekki eru allir færir um það. Einn ágætur hæstaréttarlögmaður spurði Hæstarétt fyrir ekki svo löngu síðan að því hvaða verðmat rétturinn setti á eigin æru, er hann hvatti réttinn til þess að íhuga hve léttvægar 300.000 króna miskabætur eru miðað við alvarleika brotsins. Ég vona að samkenndin sem við búum vonandi öll yfir muni sigra tröllin og myrkrið sem þau valda sálartetri þolandans, sama á hvaða aldri hann er.
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun