Doktor í íslensku gat ekki klárað samræmt próf María Lilja Þrastardóttir skrifar 26. september 2013 19:23 Vísir greindi frá því í vikunni að Hafsteinn Karlsson, skólastjóri og bæjarfulltúi í Kópavogi, segi áherslur samræmdra prófa í 10. bekk kolrangar og aðeins til þess fallnar að valda nemendum óþarfa kvíða. Hafsteinn vill prófin burt og langar að finna nýjar leiðir til þess að kanna stöðuna innan skólakerfisins. Baldur Hafstað, doktor í íslensku og prófessor emerita við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir það alvarlegt og vert að skoða ef áhugi barna á ungmenna á íslensku skaðist vegna rangra áherslna. Baldur vill þó ekki taka undir með Hafsteini um að prófin séu óþörf. „Mér brá í brún þegar ég heyrði gagnrýni Hafsteins, skólastjóra. Hann talaði um að þetta væri bara bull og vitleysa. Það náttúrulega nær engri átt. Þetta er að mörgu leiti bara gott próf. Það er orðið mikið til bara textaskilningur og það finnst mér gott. Ég hjó eftir því að þetta er nú allt saman eftir karla. Það verða nú einhverjir móðgaðir útaf því,“ segir Baldur. Baldur þreytti prófið og skemmst er frá því að segja að hann gat ekki svarað öllum spurningunum. „Mér fannst sumar spurningarnar svolítið óljósar. Satt að segja átti ég erfitt með að svara tveimur þremur spurningum. Ég hugsa að ég fengi nú ekki tíu í þessu prófi, sjálfur.“ En hvað fannst krökkunum sjálfum? „Íslenskan var náttúrulega fáránleg. Þar voru ljóð frá 1950," sagði Aron Breki Halldórsson, nemi í Salaskóla. „Lesskilningarnir voru rugl,“ segir Ingibjörg Arngrímsdóttir, nemi í Salaskóla. „Mér finnst prófin óþarfi. Gera mann bara stressaðan og draga mann niður, einkunnirnar,“ segir Elísabet Einarsdóttir sem einnig er nemi í Salaskóla. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira
Vísir greindi frá því í vikunni að Hafsteinn Karlsson, skólastjóri og bæjarfulltúi í Kópavogi, segi áherslur samræmdra prófa í 10. bekk kolrangar og aðeins til þess fallnar að valda nemendum óþarfa kvíða. Hafsteinn vill prófin burt og langar að finna nýjar leiðir til þess að kanna stöðuna innan skólakerfisins. Baldur Hafstað, doktor í íslensku og prófessor emerita við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir það alvarlegt og vert að skoða ef áhugi barna á ungmenna á íslensku skaðist vegna rangra áherslna. Baldur vill þó ekki taka undir með Hafsteini um að prófin séu óþörf. „Mér brá í brún þegar ég heyrði gagnrýni Hafsteins, skólastjóra. Hann talaði um að þetta væri bara bull og vitleysa. Það náttúrulega nær engri átt. Þetta er að mörgu leiti bara gott próf. Það er orðið mikið til bara textaskilningur og það finnst mér gott. Ég hjó eftir því að þetta er nú allt saman eftir karla. Það verða nú einhverjir móðgaðir útaf því,“ segir Baldur. Baldur þreytti prófið og skemmst er frá því að segja að hann gat ekki svarað öllum spurningunum. „Mér fannst sumar spurningarnar svolítið óljósar. Satt að segja átti ég erfitt með að svara tveimur þremur spurningum. Ég hugsa að ég fengi nú ekki tíu í þessu prófi, sjálfur.“ En hvað fannst krökkunum sjálfum? „Íslenskan var náttúrulega fáránleg. Þar voru ljóð frá 1950," sagði Aron Breki Halldórsson, nemi í Salaskóla. „Lesskilningarnir voru rugl,“ segir Ingibjörg Arngrímsdóttir, nemi í Salaskóla. „Mér finnst prófin óþarfi. Gera mann bara stressaðan og draga mann niður, einkunnirnar,“ segir Elísabet Einarsdóttir sem einnig er nemi í Salaskóla.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira