Slá heimsmet - yngstir til að ganga þvert yfir landið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júlí 2013 23:00 William White og James Hobbs ætla að slá heimsmet. Mynd/SomersetGuardian Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira