Meginreglan að Reykjavík verði lágreist borg ÞEB skrifar 30. maí 2013 12:31 Fleiri blokkir eins og þær sem standa við Sæbrautina fá ekki að rísa. Fréttablaðið/GVA Bannað verður að byggja ný háhýsi í miðborg Reykjavíkur samkvæmt nýju aðalskipulagi sem kynnt var í borgarráði í morgun. Hús sem verða reist innan Hringbrautar mega ekki vera hærri en fimm hæðir og sérstök hverfisvernd verður sett á svæðið til að vernda einkenni þess. Ólöf Örvarsdóttir sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur segir þessa stefnu marka tímamót. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum með stefnu um hæðir húsa í aðalskipulagi. Þannig að stefnumótun í aðalskipulagi er lögð til grundvallar við alla deiliskipulagsgerð þannig að þetta hefur áhrif á þá uppbyggingu sem verður. Auðvitað hefur þetta ekki áhrif á eldri ákvarðanir en þetta hefur áhrif á nýjar ákvarðanir. Stefnan í aðalskipulaginu er að Reykjavík sé lágreist borg.“ Háhýsi verða því ekki heldur heimiluð annars staðar í borginni nema að uppfylltum sérstökum skilyrðum. Alltaf verður skoðað hvernig háhýsi myndu samræmast götumynd og hvaða áhrif þau hefðu á ásýnd, útsýni og skuggavarp á svæðinu. „Þetta er svona meginregla og það var í vinnunni meginregla, og sérstaklega um miðborgina en þó bara meginregla fyrir borgina alla. Það var þó farið í ákveðnar greiningar því á sumum stöðum í borginni fer þetta ágætlega. Við sjáum húsin til dæmis við Suðurlandsbrautina sem eru gjarnan sex til átta hæðir og það á bara ágætlega heima þar, þannig að auðvitað eru einhvers konar undantekningar en þá eru það einhverjar landfræðilegar ástæður eða eitthvað annað í byggðinni sem gefur tilefni til að það sé byggt hærra.“ Helstu atriði nýja aðalskipulagsins verða kynnt fyrir almenningi á fundi í ráðhúsi Reykjavíkur klukkan korter yfir fimm í dag. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Bannað verður að byggja ný háhýsi í miðborg Reykjavíkur samkvæmt nýju aðalskipulagi sem kynnt var í borgarráði í morgun. Hús sem verða reist innan Hringbrautar mega ekki vera hærri en fimm hæðir og sérstök hverfisvernd verður sett á svæðið til að vernda einkenni þess. Ólöf Örvarsdóttir sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur segir þessa stefnu marka tímamót. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum með stefnu um hæðir húsa í aðalskipulagi. Þannig að stefnumótun í aðalskipulagi er lögð til grundvallar við alla deiliskipulagsgerð þannig að þetta hefur áhrif á þá uppbyggingu sem verður. Auðvitað hefur þetta ekki áhrif á eldri ákvarðanir en þetta hefur áhrif á nýjar ákvarðanir. Stefnan í aðalskipulaginu er að Reykjavík sé lágreist borg.“ Háhýsi verða því ekki heldur heimiluð annars staðar í borginni nema að uppfylltum sérstökum skilyrðum. Alltaf verður skoðað hvernig háhýsi myndu samræmast götumynd og hvaða áhrif þau hefðu á ásýnd, útsýni og skuggavarp á svæðinu. „Þetta er svona meginregla og það var í vinnunni meginregla, og sérstaklega um miðborgina en þó bara meginregla fyrir borgina alla. Það var þó farið í ákveðnar greiningar því á sumum stöðum í borginni fer þetta ágætlega. Við sjáum húsin til dæmis við Suðurlandsbrautina sem eru gjarnan sex til átta hæðir og það á bara ágætlega heima þar, þannig að auðvitað eru einhvers konar undantekningar en þá eru það einhverjar landfræðilegar ástæður eða eitthvað annað í byggðinni sem gefur tilefni til að það sé byggt hærra.“ Helstu atriði nýja aðalskipulagsins verða kynnt fyrir almenningi á fundi í ráðhúsi Reykjavíkur klukkan korter yfir fimm í dag.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira