Sex hundruð milljóna verkefni og 20 störf í óvissu vegna IPA styrkja Heimir Már Pétursson skrifar 5. desember 2013 13:09 Evrópusambandið hættir að styrkja risaverkefni sem felst í kortlagningu á náttúru Íslands. Búið að safna gögnum en á eftir að vinna úr þeim segir forsetjóri Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands er með stærsta verkefnið sem styrkt hefur verið með IPA styrkjum Evrópusambandsins, upp á samtals 3,6 milljónir evra eða um 583 milljónir íslenskra króna. Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðistofnunar segir að Evrópusambandið hafi komið að verkefninu í júlí í fyrra og því eigi að ljúka í júní 2015. En hvað er verið að gera fyrir þetta fé? „Í stuttu máli má segja að við séum að kortleggja náttúru Íslands upp á nýtt með nýjum aðferðum. Þá erum að við að tala um alla náttúru landsins nema hafið. Við erum að kortleggja fjörur, land, stöðuvötn, straumvötn og þá fyrst og fremst lífríkið,“ segir Jón Gunnar. Verkefnið felist meðal annars í því að meta verðmætustu svæði landsins. „Þarna er verið að skapa algerlega nýjan og betri grunn undir skipulagsvinnu, alla áætlun um landnýtingu og fleira,“ segir Jón Gunnar. Nítíu prósent af allri útivinnu verkefnisins sé búin. Framundan sé að fara í úrvinnslu á öllum gögnum og því mjög slæmt að stöðva verkefni á þessum tíma. Í dag eru fjárheimildir í fjárlagafrumvarpi upp á um 135 milljónir til verkefnisins í trausti þess að sú upphæð verði endurgreidd af Evrópusambandinu, en áætlað hafi verið að vinna fyrir 230 milljónir króna á næsta ári. Jón Gunnar segist ekki vita hvað verði um það framlag en hann eigi fund með ráðherra um það í næstu viku. Tæplega tuttugu störf tengist verkefninu, sem ekki sé ljóst hvað verði um. „Ef við vinnum ekki úr gögnunum koma þau mjög fáum að notum,“ segir Jón Gunnar. Þetta séu því ekki gleðifréttir fyrir Náttúrufræðistofnun. „Nei, þetta eru skelfilegar fréttir. En aftur á móti erum við líka að skoða lagalegu hliðina, því samkvæmt okkar kokkabókum átti ekki að vera hægt að segja samningnum upp með þessum hætti,“ bætir Jón Gunnar við. Engin uppsagnarákvæði séu í samningnum önnur en sem tengist vanefndum og þeim sé ekki að dreifa í þessum efnum. Hins vegar hefur talsmaður Evrópusambandsins sagt að skaðabætur verði greiddar við riftun samninga. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Náttúrufræðistofnun Íslands er með stærsta verkefnið sem styrkt hefur verið með IPA styrkjum Evrópusambandsins, upp á samtals 3,6 milljónir evra eða um 583 milljónir íslenskra króna. Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðistofnunar segir að Evrópusambandið hafi komið að verkefninu í júlí í fyrra og því eigi að ljúka í júní 2015. En hvað er verið að gera fyrir þetta fé? „Í stuttu máli má segja að við séum að kortleggja náttúru Íslands upp á nýtt með nýjum aðferðum. Þá erum að við að tala um alla náttúru landsins nema hafið. Við erum að kortleggja fjörur, land, stöðuvötn, straumvötn og þá fyrst og fremst lífríkið,“ segir Jón Gunnar. Verkefnið felist meðal annars í því að meta verðmætustu svæði landsins. „Þarna er verið að skapa algerlega nýjan og betri grunn undir skipulagsvinnu, alla áætlun um landnýtingu og fleira,“ segir Jón Gunnar. Nítíu prósent af allri útivinnu verkefnisins sé búin. Framundan sé að fara í úrvinnslu á öllum gögnum og því mjög slæmt að stöðva verkefni á þessum tíma. Í dag eru fjárheimildir í fjárlagafrumvarpi upp á um 135 milljónir til verkefnisins í trausti þess að sú upphæð verði endurgreidd af Evrópusambandinu, en áætlað hafi verið að vinna fyrir 230 milljónir króna á næsta ári. Jón Gunnar segist ekki vita hvað verði um það framlag en hann eigi fund með ráðherra um það í næstu viku. Tæplega tuttugu störf tengist verkefninu, sem ekki sé ljóst hvað verði um. „Ef við vinnum ekki úr gögnunum koma þau mjög fáum að notum,“ segir Jón Gunnar. Þetta séu því ekki gleðifréttir fyrir Náttúrufræðistofnun. „Nei, þetta eru skelfilegar fréttir. En aftur á móti erum við líka að skoða lagalegu hliðina, því samkvæmt okkar kokkabókum átti ekki að vera hægt að segja samningnum upp með þessum hætti,“ bætir Jón Gunnar við. Engin uppsagnarákvæði séu í samningnum önnur en sem tengist vanefndum og þeim sé ekki að dreifa í þessum efnum. Hins vegar hefur talsmaður Evrópusambandsins sagt að skaðabætur verði greiddar við riftun samninga.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent