Vond vika hjá Kanye 5. desember 2013 19:00 Kanye West AFP/NordicPhotos Kanye West er ekki í sérstaklega góðum málum um þessar mundir. Fyrst var hinn þrjátíu og sex ára gamli rappari vændur um gyðingahatur fyrir ummæli sem hann lét falla í útvarpsþætti í New York. „Leyfðu mér að segja þér dálítið um George Bush og olíupeninga og Obama og enga peninga,“ sagði Kanye í viðtali þann 26. nóvember síðastliðinn. „Fólk vill meina að Obama geti ekki framkvæmt ákveðna hluti eða sé ekki að framkvæma þá. Það er vegna þess að hann er ekki með samböndin... Svart fólk hefur ekki sömu sambönd og gyðingar. Svart fólk hefur ekki sömu sambönd og olíufólk.“ Ummæli Kanye voru víða gagnrýnd og kölluð gyðingahatur af mörgum. Abraham H. Foxman, formaður Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn gyðingum, var einn af þeim sem töluðu um atvikið. „Þetta er ekta gyðingahatur. Enn og aftur, sú eldgamla mýta um að gyðinga séu allir valdamiklir og stjórni pólítíkinni. Sem poppstjarna með marga aðdáendur ætti Kanye West að vita betur. Við vonum að hann taki ábyrgð á orðum sínum, skilji af hverju þau eru móðgandi, og biðji þá afsökunar sem hann hefur móðgað.“ Svarið frá Foxman birtist nokkrum klukkutímum áður en Kanye hélt tónleika í Kansas, þar sem einungis fjórðungur miða á tónleikana seldust. Kanye lét þó dræma mætingu ekki á sig fá og þótti standa sig með prýði. „Ég segi ekki alltaf réttu hlutina,“ viðurkenndi Kanye á sviði á tónleikunum í Kansas. „Ég er betri í því að segja vitlausa hluti á vitlausum tíma,“ bætti hann við. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Kanye West er ekki í sérstaklega góðum málum um þessar mundir. Fyrst var hinn þrjátíu og sex ára gamli rappari vændur um gyðingahatur fyrir ummæli sem hann lét falla í útvarpsþætti í New York. „Leyfðu mér að segja þér dálítið um George Bush og olíupeninga og Obama og enga peninga,“ sagði Kanye í viðtali þann 26. nóvember síðastliðinn. „Fólk vill meina að Obama geti ekki framkvæmt ákveðna hluti eða sé ekki að framkvæma þá. Það er vegna þess að hann er ekki með samböndin... Svart fólk hefur ekki sömu sambönd og gyðingar. Svart fólk hefur ekki sömu sambönd og olíufólk.“ Ummæli Kanye voru víða gagnrýnd og kölluð gyðingahatur af mörgum. Abraham H. Foxman, formaður Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn gyðingum, var einn af þeim sem töluðu um atvikið. „Þetta er ekta gyðingahatur. Enn og aftur, sú eldgamla mýta um að gyðinga séu allir valdamiklir og stjórni pólítíkinni. Sem poppstjarna með marga aðdáendur ætti Kanye West að vita betur. Við vonum að hann taki ábyrgð á orðum sínum, skilji af hverju þau eru móðgandi, og biðji þá afsökunar sem hann hefur móðgað.“ Svarið frá Foxman birtist nokkrum klukkutímum áður en Kanye hélt tónleika í Kansas, þar sem einungis fjórðungur miða á tónleikana seldust. Kanye lét þó dræma mætingu ekki á sig fá og þótti standa sig með prýði. „Ég segi ekki alltaf réttu hlutina,“ viðurkenndi Kanye á sviði á tónleikunum í Kansas. „Ég er betri í því að segja vitlausa hluti á vitlausum tíma,“ bætti hann við.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira