Innlent

Dæmdur fyrir vörslu barnakláms

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Maðurinn játaði brot sitt.
Maðurinn játaði brot sitt.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið í 2 ár, vegna vörslu 15 ljósmynda sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Þá var myndefnið gert upptækt, ásamt spjaldtölvu mannsins. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust fyrir héraðsdómi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×