Lífið

Þráir móðurhlutverkið

Jennifer Love Hewitt segir að hún hafi alla tíð þráð að verða móðir. Hún á von á sínu fyrsta barni í desember.
Mynd nr F81240913 Jennifer
Jennifer Love Hewitt segir að hún hafi alla tíð þráð að verða móðir. Hún á von á sínu fyrsta barni í desember. Mynd nr F81240913 Jennifer Nordicphotos/getty
Leikkonan Jennifer Love Hewitt viðurkennir að hana hafa lengi langað til þess að verða móður. Hewitt á von á sínu fyrsta barni sem er væntanlegt í heiminn í desember.



Í viðtalið við tímaritið People, segir hún að hún sé yfir sig spennt að hitta frumburðinn. Hún bætti því að samband hennar við móður sína hefði alla tíð verið gott og það hafi átt mikinn þátt í því hversu heitt hún þráði að verða móðir.

„Ég er tilbúin að gefa barninu mínu alla þá ást sem móðir mín gaf mér,“ segir hún.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.