Innlent

Sjálfkjörið í stjórn VÍS

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hallbjörn Karlsson er í stjórn VÍS og Árni Hauksson í varastjórn.
Hallbjörn Karlsson er í stjórn VÍS og Árni Hauksson í varastjórn.

Sjálfkjörið verður í stjórn Vátryggingafélags Íslands, en aðalfundur fer fram á fimmtudaginn. Framboðsfrestur rann út á laugardag og gáfu fimm kost á sér í aðalstjórn og fimm í varastjórn. Framboðsfrestur til stjórnar Vátryggingafélags Íslands hf. rann út þann 25. maí sl. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:





Aðalstjórn

Ásta Dís Óladóttir, kt. 041272-5709.

Guðrún Þorgeirsdóttir, kt. 080979-5929

Friðrik Hallbjörn Karlsson, kt. 180366-4909

Helga Jónsdóttir, kt. 231267-5309

Steinar Þór Guðgeirsson, kt. 190871-5929

Varastjórn

Árni Hauksson, kt. 250766-5569

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir, kt. 030778-5109

Brynja Dögg Steinsen, kt. 030876-4079

Davíð Harðarson, kt. 171076-4129

Óskar Hauksson, kt. 080373-5899

Ákvæði samþykkta félagsins um kynjahlutföll, sem eru í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga um kynjahlutföll og taka gildi 1. september næstkomandi eru uppfyllt með skipan framangreindrar stjórnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×