Ágreiningur um Varnamálastofnun kemur í veg fyrir hagræðingu 27. maí 2013 15:25 Herþotur á vegum Portúgalska hersins. MYND/GVA Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á verkefnum sem Varnarmálastofnun sinnti áður. Ágreiningurinn hefur orðið til þess að sú hagræðing, sem að var stefnt þegar Varnarmálastofnun var lögð niður, hefur ekki gengið eftir. Varnamálastofnun var lögð niður í ársbyrjun 2011 og verkefni hennar flutt til Landhelgisgæslunnar og Ríkislögreglustjóra. Varnarmálastofnun heyrði undir utanríkisráðuneytið en stofnanirnar sem tóku við verkefnum hennar heyra undir innanríkisráðuneytið. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að ætlunin hafi verið að flytja einnig stjórnsýslulegt forræði á verkefnunum til innanríkisráðuneytisins. Það hefur hins vegar ekki enn verið gert og er ástæðan meðal annars sú að ágreiningur er milli ráðuneytanna um framtíðarskipan varnarmála. Ekki eru heldur í gildi formlegir samningar um verkefnin. Í skýrslunni kemur fram að þessi staða hamli því að sú hagræðing náist sem að var stefnt með niðurlagningu Varnarmálastofnunar. Þannig hafi stofnanir innanríkisráðuneytisins t.d. ekki getað samþætt varnartengd verkefni að fullu öðrum verkefnum sínum. Jafnframt er vandkvæðum bundið fyrir utanríkisráðuneyti að sinna lögbundnu eftirliti með verkefnunum því fjárveitingar vegna þeirra renna beint til fjárlagaliða innanríkisráðuneytisins. Ríkisendurskoðun hvetur því forsætisráðneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á verkefnum fyrrum Varnarmálastofnunar. Í því sambandi bendir stofnunin á mikilvægi þess að stjórnsýsluleg, fjárhagsleg og fagleg ábyrgð fari saman og að valdmörk séu skýr.Hér má nálgast skýrslu Ríkisendurskoðunar. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á verkefnum sem Varnarmálastofnun sinnti áður. Ágreiningurinn hefur orðið til þess að sú hagræðing, sem að var stefnt þegar Varnarmálastofnun var lögð niður, hefur ekki gengið eftir. Varnamálastofnun var lögð niður í ársbyrjun 2011 og verkefni hennar flutt til Landhelgisgæslunnar og Ríkislögreglustjóra. Varnarmálastofnun heyrði undir utanríkisráðuneytið en stofnanirnar sem tóku við verkefnum hennar heyra undir innanríkisráðuneytið. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að ætlunin hafi verið að flytja einnig stjórnsýslulegt forræði á verkefnunum til innanríkisráðuneytisins. Það hefur hins vegar ekki enn verið gert og er ástæðan meðal annars sú að ágreiningur er milli ráðuneytanna um framtíðarskipan varnarmála. Ekki eru heldur í gildi formlegir samningar um verkefnin. Í skýrslunni kemur fram að þessi staða hamli því að sú hagræðing náist sem að var stefnt með niðurlagningu Varnarmálastofnunar. Þannig hafi stofnanir innanríkisráðuneytisins t.d. ekki getað samþætt varnartengd verkefni að fullu öðrum verkefnum sínum. Jafnframt er vandkvæðum bundið fyrir utanríkisráðuneyti að sinna lögbundnu eftirliti með verkefnunum því fjárveitingar vegna þeirra renna beint til fjárlagaliða innanríkisráðuneytisins. Ríkisendurskoðun hvetur því forsætisráðneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á verkefnum fyrrum Varnarmálastofnunar. Í því sambandi bendir stofnunin á mikilvægi þess að stjórnsýsluleg, fjárhagsleg og fagleg ábyrgð fari saman og að valdmörk séu skýr.Hér má nálgast skýrslu Ríkisendurskoðunar.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira