Súpugerðardrottning í Framsóknarhúsinu Lovísa Eiríksdóttir skrifar 24. júlí 2013 07:00 Íris Hera Norðfjörð ætlar að reka tvo súpustaði í sama hverfinu. fréttablaðið/arnþór Fólk Eigandi veitingastaðarins Kryddlegin hjörtu, sem er til húsa við Skúlagötu í Reykjavík, færir nú út kvíarnar og opnar annan eins stað í Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu. Íris Hera Norðfjörð, súpugerðadrottning, matarskáld og eigandi staðarins, vinnur nú hörðum höndum að því að innrétta nýja staðinn sjálf og hyggst opna staðinn í næstu viku. „Ég lét ævilangan draum minn rætast þegar ég opnaði Kryddlegin hjörtu í kreppunni,“ útskýrir Íris og bætir við að hún hafi orðið fyrir hugljómun á þessum tíma. „Ég fór á námskeið hjá fyrirlesaranum Tony Robbins, en hann hjálpaði mér að sjá lífið í allt öðru ljósi,“ bætir Íris við. Hún hafði verið öryrki í fjögur ár er hún fór að reka súpustaðinn. Upprunalegi staðurinn var opnaður árið 2008 en veitingastaðurinn sérhæfir sig í heilsusamlegum súpum sem notið hafa mikilla vinsælda. Íris ákvað að flytja staðinn um set þegar eigendur hússins sem hýsir upprunalega staðinn ákváðu að hækka leiguna um 200 þúsund á einu ári. „Leigan á Skúlagötunni hefur hækkað um þriðjung eftir að nýir eigendur keyptu húsið og því fór ég að litast um eftir nýju húsnæði,“ segir Íris sem festi kaup á fyrstu hæð Framsóknarhússins í mars síðastliðnum. Íris áttaði sig seint á því að hún var samningsbundin með himinháa leigu út sumarið 2014 og stendur því uppi með tvö húsnæði og einn stað. „Það var ekkert annað í stöðunni en að láta slag standa og reka tvo staði í sama hverfinu,“ segir Íris bjartsýn á framtíðina. „Þótt þetta hafi verið erfið fæðing finn ég að þetta verður æðislegt. Ég er búin að sjá um þetta allt sjálf og veit að þetta á eftir að ganga vel.“ Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Fólk Eigandi veitingastaðarins Kryddlegin hjörtu, sem er til húsa við Skúlagötu í Reykjavík, færir nú út kvíarnar og opnar annan eins stað í Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu. Íris Hera Norðfjörð, súpugerðadrottning, matarskáld og eigandi staðarins, vinnur nú hörðum höndum að því að innrétta nýja staðinn sjálf og hyggst opna staðinn í næstu viku. „Ég lét ævilangan draum minn rætast þegar ég opnaði Kryddlegin hjörtu í kreppunni,“ útskýrir Íris og bætir við að hún hafi orðið fyrir hugljómun á þessum tíma. „Ég fór á námskeið hjá fyrirlesaranum Tony Robbins, en hann hjálpaði mér að sjá lífið í allt öðru ljósi,“ bætir Íris við. Hún hafði verið öryrki í fjögur ár er hún fór að reka súpustaðinn. Upprunalegi staðurinn var opnaður árið 2008 en veitingastaðurinn sérhæfir sig í heilsusamlegum súpum sem notið hafa mikilla vinsælda. Íris ákvað að flytja staðinn um set þegar eigendur hússins sem hýsir upprunalega staðinn ákváðu að hækka leiguna um 200 þúsund á einu ári. „Leigan á Skúlagötunni hefur hækkað um þriðjung eftir að nýir eigendur keyptu húsið og því fór ég að litast um eftir nýju húsnæði,“ segir Íris sem festi kaup á fyrstu hæð Framsóknarhússins í mars síðastliðnum. Íris áttaði sig seint á því að hún var samningsbundin með himinháa leigu út sumarið 2014 og stendur því uppi með tvö húsnæði og einn stað. „Það var ekkert annað í stöðunni en að láta slag standa og reka tvo staði í sama hverfinu,“ segir Íris bjartsýn á framtíðina. „Þótt þetta hafi verið erfið fæðing finn ég að þetta verður æðislegt. Ég er búin að sjá um þetta allt sjálf og veit að þetta á eftir að ganga vel.“
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira