Krufningaskýrslan mun ekki hafa áhrif á aðbúnað Annþórs og Barkar 25. janúar 2013 11:27 Annþór og Börkur á Litla Hrauni. mynd / Facebook „Ég get ekki tjáð mig um einstök mál, en ef trúnaðargögn úr sakamáli berast Fangelsismálastofnun þá hefur það engin áhrif á vistun einstaklinga," segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri, spurður út í aðbúnað Barkar Birgissonar og Annþórs Kristjáns Karlssonar, sem eru grunaðir um að hafa valdið samfanga sínum dauða í fangaklefa hans í maí á síðasta ári. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni þá kom fram í krufningaskýrslu, sem Vísir hefur undir höndum, að ekki væri hægt að fullyrða að fanginn Sigurður Hólm Sigurðarson hafi látist af völdum áverka sem hann hlaut í klefa sínum. Því verður þó að halda til haga að skýrslan er ekki endanlegur vitnisburður um örlög Sigurðar, enda málið enn í rannsókn. Börkur og Annþór voru dæmdir fyrir skömmu í 7 og 8 ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot en báðir hafa komið við sögu lögreglu vegna hrottafenginna ofbeldisbrota. Eftir að grunur féll á þá í tengslum við andlát Sigurðar voru þeir færðir á svokallaðan öryggisgang, en þar fá þeir ekki að hafa samneyti við aðra fanga nema þá sem dvelja til skamms tíma á sama gangi. Aðspurður hvort Páll hafi fengið sömu skýrslu og Vísir hefur undir höndum, áréttaði Páll að hann gæti ekki tjáð sig um einstök mál en bætti við að ef embættinu hefði borist trúnaðargagn úr sakamáli, þá hefði það verið sent áfram til ríkissaksóknara til skoðunar. Mál Annþórs og Barkar Lögreglumál Fangelsismál Tengdar fréttir Ekki hægt að fullyrða að fanginn hafi verið myrtur Ekki er hægt að fullyrða að Sigurði Hólm Sigurðssyni, fanga á Litla-Hrauni, sem lést í fangelsinu í maí í fyrra hafi verið ráðinn bani. Þetta kemur fram í krufningaskýrslu sem Vísir hefur undir höndum. Tveir menn, þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson, sættu einangrunarvist fyrst eftir að Sigurður Hólm lést og hafa setið í sérstakri öryggisvist frá því í júní. Rannsókn málsins er ekki lokið en beðið er eftir skýrslu dómskvadds matsmanns, réttarmeinafræðings sem fer yfir niðurstöður krufningaskýrslunn 23. janúar 2013 12:21 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Ég get ekki tjáð mig um einstök mál, en ef trúnaðargögn úr sakamáli berast Fangelsismálastofnun þá hefur það engin áhrif á vistun einstaklinga," segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri, spurður út í aðbúnað Barkar Birgissonar og Annþórs Kristjáns Karlssonar, sem eru grunaðir um að hafa valdið samfanga sínum dauða í fangaklefa hans í maí á síðasta ári. Eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni þá kom fram í krufningaskýrslu, sem Vísir hefur undir höndum, að ekki væri hægt að fullyrða að fanginn Sigurður Hólm Sigurðarson hafi látist af völdum áverka sem hann hlaut í klefa sínum. Því verður þó að halda til haga að skýrslan er ekki endanlegur vitnisburður um örlög Sigurðar, enda málið enn í rannsókn. Börkur og Annþór voru dæmdir fyrir skömmu í 7 og 8 ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot en báðir hafa komið við sögu lögreglu vegna hrottafenginna ofbeldisbrota. Eftir að grunur féll á þá í tengslum við andlát Sigurðar voru þeir færðir á svokallaðan öryggisgang, en þar fá þeir ekki að hafa samneyti við aðra fanga nema þá sem dvelja til skamms tíma á sama gangi. Aðspurður hvort Páll hafi fengið sömu skýrslu og Vísir hefur undir höndum, áréttaði Páll að hann gæti ekki tjáð sig um einstök mál en bætti við að ef embættinu hefði borist trúnaðargagn úr sakamáli, þá hefði það verið sent áfram til ríkissaksóknara til skoðunar.
Mál Annþórs og Barkar Lögreglumál Fangelsismál Tengdar fréttir Ekki hægt að fullyrða að fanginn hafi verið myrtur Ekki er hægt að fullyrða að Sigurði Hólm Sigurðssyni, fanga á Litla-Hrauni, sem lést í fangelsinu í maí í fyrra hafi verið ráðinn bani. Þetta kemur fram í krufningaskýrslu sem Vísir hefur undir höndum. Tveir menn, þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson, sættu einangrunarvist fyrst eftir að Sigurður Hólm lést og hafa setið í sérstakri öryggisvist frá því í júní. Rannsókn málsins er ekki lokið en beðið er eftir skýrslu dómskvadds matsmanns, réttarmeinafræðings sem fer yfir niðurstöður krufningaskýrslunn 23. janúar 2013 12:21 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Ekki hægt að fullyrða að fanginn hafi verið myrtur Ekki er hægt að fullyrða að Sigurði Hólm Sigurðssyni, fanga á Litla-Hrauni, sem lést í fangelsinu í maí í fyrra hafi verið ráðinn bani. Þetta kemur fram í krufningaskýrslu sem Vísir hefur undir höndum. Tveir menn, þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson, sættu einangrunarvist fyrst eftir að Sigurður Hólm lést og hafa setið í sérstakri öryggisvist frá því í júní. Rannsókn málsins er ekki lokið en beðið er eftir skýrslu dómskvadds matsmanns, réttarmeinafræðings sem fer yfir niðurstöður krufningaskýrslunn 23. janúar 2013 12:21
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent