Fullbókað yfir hátíðirnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2013 07:00 Hátíðarblær Erlendir ferðamenn koma í auknum mæli til Íslands yfir hátíðirnar. Fréttablaðið/GVA „Jól og áramót líta rosalega vel út og bókanir á hótelum hlaðast upp,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Og gaman að segja frá því að Reykjavík komst nýlega á lista hjá CNN yfir tíu áhugaverðustu borgir í heimi til að fara í vetrarfrí.“ Einar segir borgina hafa lagt mikið í smekklegar og markvissar aðgerðir til að gefa borginni aukinn hátíðarblæ. „Jólamarkaður á Ingólfstorgi og jólavættirnir skapa stemningu. Svo kenna hótelstarfsmenn ferðamönnum íslenska jólasiði. Í fyrra voru til dæmis nokkur hótel sem kenndu gestum sínum að setja skóinn fyrir framan herbergin sín.“Ingólfur Kristinn EinarssonÁramót vinsælust „Það er töluvert langt síðan hér var fullbókað yfir áramót,“ segir Ingólfur Kristinn Einarsson, hótelstjóri á Grand hóteli. „Þetta er að aukast yfir jólin sjálf en áramótin eru aðalmálið. Flestir sem koma eru Þjóðverjar, Asíubúar og Bretar. Þeir borða galakvöldverð á gamlárskvöld, fara svo á stóra brennu og upplifa flugelda. Þetta verður vinsælla með hverju árinu.“ Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
„Jól og áramót líta rosalega vel út og bókanir á hótelum hlaðast upp,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Og gaman að segja frá því að Reykjavík komst nýlega á lista hjá CNN yfir tíu áhugaverðustu borgir í heimi til að fara í vetrarfrí.“ Einar segir borgina hafa lagt mikið í smekklegar og markvissar aðgerðir til að gefa borginni aukinn hátíðarblæ. „Jólamarkaður á Ingólfstorgi og jólavættirnir skapa stemningu. Svo kenna hótelstarfsmenn ferðamönnum íslenska jólasiði. Í fyrra voru til dæmis nokkur hótel sem kenndu gestum sínum að setja skóinn fyrir framan herbergin sín.“Ingólfur Kristinn EinarssonÁramót vinsælust „Það er töluvert langt síðan hér var fullbókað yfir áramót,“ segir Ingólfur Kristinn Einarsson, hótelstjóri á Grand hóteli. „Þetta er að aukast yfir jólin sjálf en áramótin eru aðalmálið. Flestir sem koma eru Þjóðverjar, Asíubúar og Bretar. Þeir borða galakvöldverð á gamlárskvöld, fara svo á stóra brennu og upplifa flugelda. Þetta verður vinsælla með hverju árinu.“
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira