Stefán Máni er rómantískur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2013 07:00 Áhugasvið Stefáns Mána er dökkt og drungalegt. Fréttablaðið/Valli „Áhugasvið mitt er bækur um glæpi, ofbeldi og kynlíf. Ég heyri oft að ímynd mín sé hörð. Það virðist ekkert vera að trufla Yrsu og Arnald. Það heldur enginn að þau séu hörð. Höfundar skrifa sögur og fantasera út í loftið. Ég á eftir að skrifa alls konar bækur og er ekki fastur í neinu formi. Ég er með bækur á teikniborðinu sem innihalda krúttlegheit og rómantík en það hangir alltaf eitthvað meira á spýtunni. Ég hef voðalegan áhuga á dramatík og hinu vonda. Það er svo heillandi,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni sem gaf nýverið út skáldsöguna Grimmd. Hann segist samt sem áður vera rómantískur maður. „Ég er klárlega rómantískur maður. Þegar maður vinnur við að fantasera hlýtur maður að vera rómantískur. Ég lifi þó ekki mjög rómantísku lífi.“ Stefán Máni gaf út unglingabókina Úlfshjarta síðasta vor og er hann búinn að selja kvikmyndaréttinn af henni. Þá keypti Reykjavík Studios, með stórleikstjórann Baltasar Kormák fremstan í flokki, réttinn á bókinni Húsinu sem kom út í fyrra. „Baltasar keypti í raun réttinn á löggunni Herði Grímssyni í Húsinu. Hann kemur líka fyrir í Grimmd en Baltasar á réttinn á öllum bókum með Herði Grímssyni. Sigurjón Kjartansson er væntanlega byrjaður að skrifa handritið og eru hann og framleiðandinn Magnús Viðar með stórt plan í kringum þetta. Vilja gera þríleik í það minnsta. Ég ræð engu en ég fæ alltaf að fylgjast með. Þetta eru mjög spennandi bíópælingar.“ Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Áhugasvið mitt er bækur um glæpi, ofbeldi og kynlíf. Ég heyri oft að ímynd mín sé hörð. Það virðist ekkert vera að trufla Yrsu og Arnald. Það heldur enginn að þau séu hörð. Höfundar skrifa sögur og fantasera út í loftið. Ég á eftir að skrifa alls konar bækur og er ekki fastur í neinu formi. Ég er með bækur á teikniborðinu sem innihalda krúttlegheit og rómantík en það hangir alltaf eitthvað meira á spýtunni. Ég hef voðalegan áhuga á dramatík og hinu vonda. Það er svo heillandi,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni sem gaf nýverið út skáldsöguna Grimmd. Hann segist samt sem áður vera rómantískur maður. „Ég er klárlega rómantískur maður. Þegar maður vinnur við að fantasera hlýtur maður að vera rómantískur. Ég lifi þó ekki mjög rómantísku lífi.“ Stefán Máni gaf út unglingabókina Úlfshjarta síðasta vor og er hann búinn að selja kvikmyndaréttinn af henni. Þá keypti Reykjavík Studios, með stórleikstjórann Baltasar Kormák fremstan í flokki, réttinn á bókinni Húsinu sem kom út í fyrra. „Baltasar keypti í raun réttinn á löggunni Herði Grímssyni í Húsinu. Hann kemur líka fyrir í Grimmd en Baltasar á réttinn á öllum bókum með Herði Grímssyni. Sigurjón Kjartansson er væntanlega byrjaður að skrifa handritið og eru hann og framleiðandinn Magnús Viðar með stórt plan í kringum þetta. Vilja gera þríleik í það minnsta. Ég ræð engu en ég fæ alltaf að fylgjast með. Þetta eru mjög spennandi bíópælingar.“
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira