Lífið

Mjölnismenn flykkjast í jóga

Fréttablaðið/Vilhelm
Jógakennarinn og förðunarartistinn Steinunn Þórðardóttir byrjaði nýverið með jógakennslu í Mjölni. Jógatímarnir hafa vakið mikla lukku hjá þeim sem æfa bardagaíþróttir hjá íþróttafélaginu og flykkjast meðlimir félagsins í tíma hjá Steinunni.

Henni er margt til lista lagt og hefur meðal annars unnið við förðun í sumum helstu bíómyndum og sjónvarpsþáttaseríum landsins, þar á meðal í Svartur á leik, Spaugstofunni og Makalaus.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.