Rússarnir vitlausir í Berndsen Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. nóvember 2013 08:00 Davíð Berndsen, Hermigervill og Keli gítar gefa út nýja plötu sem ber titilinn Planet Earth. fréttablaðið/gva „Það er auðvitað gaman þegar fólk er að skoða og hlusta á efnið manns en samt nett leiðinlegt að fá ekki krónu fyrir það,“ segir tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen sem gaf út sína nýjustu plötu í vikunni, ásamt Hermigervli og Kela gítar. Davíð, Hermigervill, sem heitir réttu nafni Sveinbjörn Thorarensen, og Keli gítar, sem heitir réttu nafni Hrafnkell Gauti Sigurðarson, mynda sveitina Berndsen og er þetta þeirra önnur breiðskífa saman. Yfir sjö þúsund manns hafa náð í plötuna í Rússlandi með ólöglegum hætti og er hún ein mest sótta platan þar í landi. „Mér brá heldur betur í brún þegar ég sá hversu vitlausir Rússarnir eru í plötuna því ég hef aldrei spilað í Rússlandi,“ segir Davíð. Nýjasta plata Berndsens ber titilinn Planet Earth en þeir félagar gefa plötuna sjálfir út og fyrirtækið þeirra heitir Jupiter Lovers. Á plötunni er ort um geiminn, lífið og geimverur. „Við förum aftur í tímann á plötunni, hún einkennir tímabilið 1981 til 1982 en fyrri platan minnti frekar á 1985-tímabilið,“ útskýrir Davíð. Platan er tekin upp í Portúgal, Belgíu, Hollandi og á Íslandi. Það er ýmislegt framundan hjá Berndsen en þeir koma meðal annars fram á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi í janúar og á Sónar í Reykjavík í febrúar. „Við höldum svo líklega formlega útgáfutónleika í janúar,“ bætir Davíð við. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Það er auðvitað gaman þegar fólk er að skoða og hlusta á efnið manns en samt nett leiðinlegt að fá ekki krónu fyrir það,“ segir tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen sem gaf út sína nýjustu plötu í vikunni, ásamt Hermigervli og Kela gítar. Davíð, Hermigervill, sem heitir réttu nafni Sveinbjörn Thorarensen, og Keli gítar, sem heitir réttu nafni Hrafnkell Gauti Sigurðarson, mynda sveitina Berndsen og er þetta þeirra önnur breiðskífa saman. Yfir sjö þúsund manns hafa náð í plötuna í Rússlandi með ólöglegum hætti og er hún ein mest sótta platan þar í landi. „Mér brá heldur betur í brún þegar ég sá hversu vitlausir Rússarnir eru í plötuna því ég hef aldrei spilað í Rússlandi,“ segir Davíð. Nýjasta plata Berndsens ber titilinn Planet Earth en þeir félagar gefa plötuna sjálfir út og fyrirtækið þeirra heitir Jupiter Lovers. Á plötunni er ort um geiminn, lífið og geimverur. „Við förum aftur í tímann á plötunni, hún einkennir tímabilið 1981 til 1982 en fyrri platan minnti frekar á 1985-tímabilið,“ útskýrir Davíð. Platan er tekin upp í Portúgal, Belgíu, Hollandi og á Íslandi. Það er ýmislegt framundan hjá Berndsen en þeir koma meðal annars fram á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi í janúar og á Sónar í Reykjavík í febrúar. „Við höldum svo líklega formlega útgáfutónleika í janúar,“ bætir Davíð við.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist