Lífið

„Leikvöllur fyrir konur“

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir Kvennablaðið stútfullt af efni.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir Kvennablaðið stútfullt af efni. Mynd / Valgarður Gíslason
Kvennablaðið hefur göngu sína í dag í netútgáfu.

„Þetta er leikvöllur fyrir konur alls staðar á landinu,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ein af ritstjórum blaðsins. „Þetta verður stútfullur fjölmiðill sem fjallar um fjölmörg málefni og í fyrsta blaðinu erum við með sjúklega spennandi einkaviðtal við skáldkonuna Isabel Allende.“

Meðal þrjátíu greinarhöfunda blaðsins eru Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur, Eva Hauksdóttir, norn og pistlahöfundur, Heimir Már Pétursson fréttamaður og Helena Ólafsdóttir, þjálfari Vals.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.