Nite Jewel heillast af Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 1. nóvember 2013 11:15 Nite Jewel kemur fram á Iceland Airwaves á Harlem í kvöld. Mynd/Angel Ceballos „Við erum sálufélagar og náum ótrúlega vel saman,“ segir tónlistarkonan Ramona Gonzales úr hljómsveitinni Nite Jewel sem kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Bandaríski dúettinn er skipaður kærustuparinu Ramonu, sem syngur og semur lögin, og upptökustjóranum og útsetjaranum Cole M. Greif-Neill. Sveitin á rætur að rekja til Los Angeles en hún leikur elektróníska/tilraunakennda tónlist með indí-ívafi. „Ísland er mjög fallegt land en það er samt pínukalt hérna. Við fórum Gullna hringinn og það var yndislegt,“ segir Ramona hæstánægð með Íslandsdvölina. Nite Jewel er önnur tveggja sveita sem unnu samkeppni á vegum Reyka Vodka um að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. „Við sendum lag í keppnina og svo bara vorum við allt í einu á leiðinni til Íslands,“ segir Ramona um ferlið. Keppnin var haldin í samstarfi við Grooveshark-tónlistarveituna. Hljómsveitir sendu inn prufuupptökur og svo valdi nefnd á vegum Iceland Airwaves sigursveitirnar tvær. Þær unnu vikuferð til Íslands þar sem allur kostnaður verður greiddur og fá að koma fram á hátíðinni. „Við vorum á tónleikaferðalagi um Asíu en eftir Íslandsdvölina ætlum við aftur til Los Angeles að klára nýjustu plötuna okkar sem kemur vonandi út fljótlega,“ segir Ramona aðspurð um framhaldið. Nite Jewel kemur fram á skemmtistaðnum Harlem í kvöld klukkan 23.20. Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
„Við erum sálufélagar og náum ótrúlega vel saman,“ segir tónlistarkonan Ramona Gonzales úr hljómsveitinni Nite Jewel sem kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld. Bandaríski dúettinn er skipaður kærustuparinu Ramonu, sem syngur og semur lögin, og upptökustjóranum og útsetjaranum Cole M. Greif-Neill. Sveitin á rætur að rekja til Los Angeles en hún leikur elektróníska/tilraunakennda tónlist með indí-ívafi. „Ísland er mjög fallegt land en það er samt pínukalt hérna. Við fórum Gullna hringinn og það var yndislegt,“ segir Ramona hæstánægð með Íslandsdvölina. Nite Jewel er önnur tveggja sveita sem unnu samkeppni á vegum Reyka Vodka um að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. „Við sendum lag í keppnina og svo bara vorum við allt í einu á leiðinni til Íslands,“ segir Ramona um ferlið. Keppnin var haldin í samstarfi við Grooveshark-tónlistarveituna. Hljómsveitir sendu inn prufuupptökur og svo valdi nefnd á vegum Iceland Airwaves sigursveitirnar tvær. Þær unnu vikuferð til Íslands þar sem allur kostnaður verður greiddur og fá að koma fram á hátíðinni. „Við vorum á tónleikaferðalagi um Asíu en eftir Íslandsdvölina ætlum við aftur til Los Angeles að klára nýjustu plötuna okkar sem kemur vonandi út fljótlega,“ segir Ramona aðspurð um framhaldið. Nite Jewel kemur fram á skemmtistaðnum Harlem í kvöld klukkan 23.20.
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning