FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2013 07:00 KR-ingar tryggðu sér sigur í Pepsi-deild karla á dögunum en Íslandsmeistararnir eru samt ekkert sérstaklega frekir á toppsætin þegar mörk deildarinnar eru flokkuð eftir aðferðum og aðdraganda. Fréttablaðið hefur nú lokið við að greina öll 412 mörk Pepsi-deildarinnar í sumar og við það tækifæri var upplagt að taka saman hina ýmsu topplista hvað varðar sérstaka markaskorun síðasta sumar. Mörkin eru flokkuð eftir því hvernig og hvenær þau eru skoruð, hvaðan þau eru skoruð og hver aðdragandinn er. FH-ingar eru í sérflokki á óvenju mörgum listum miðað við að Hafnfirðingar þurftu að sjá á eftir Íslandsmeistaratitlinum í Vesturbæinn. FH skoraði til dæmis tíu fleiri mörk eftir hornspyrnur en næsta lið, átta fleiri skallamörk en næsta lið og ellefu fleiri mörk úr markteignum en liðið í öðru sætinu á listanum. Ekkert lið skoraði heldur fleiri mörk eftir fyrirgjafir og þar voru FH-ingar í plús 11 því á sama tíma og þeir skoruðu 12 mörk eftir fyrirgjafir fengu þeir aðeins eitt mark á sig eftir fyrirgjafir. Íslandsmeistarar KR rufu einir 50 marka múrinn í sumar og KR-ingar skoruðu líka flest mörk allra liða á heimavelli og í seinni hálfleik. KR-liðið var einnig efst ásamt Stjörnumönnum yfir flest mörk eftir langar sendingar eða stungusendingar sem og að vera eitt af þremur liðum sem fengu flest mörk frá varamönnum sínum og eitt af fjórum liðum sem skoraði flest mörk úr vítum. Atli Viðar Björnsson, Gary Martin og Viðar Örn Kjartansson voru allir markakóngar Pepsi-deildarinnar með 13 mörk hver en það eru fleiri leikmenn sem komast í toppsætin þegar búið er að sundurgreina mörkin. Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson er þannig duglegur að koma sér á toppinn á nokkrum listum. Enginn skoraði nefnilega fleiri mörk í fyrri hálfleik, á fyrsta hálftímanum eða á móti fjórum bestu liðunum. Hér fyrir neðan má síðan finna hina ýmsu topplista úr Pepsi-deildinni í sumar, bæði hjá liðum og leikmönnum. Topplistarnir í Pepsi-deild karla sumarið 2013Flest mörk liða eftir horn: 16 FH 6 Valur 5 KR 5 ÍBV 5 Breiðablik 4 ÍA 4 Fylkir 3 Þór Ak. 3 Víkingur Ó. 2 Keflavík 2 Fram 1 StjarnanFlest mörk liða eftir fyrirgjafir: 12 FH 9 Valur 9 Fram 8 ÍBV 8 ÍA 6 Þór Ak. 6 Fylkir 5 KR 5 Keflavík 5 Breiðablik 2 Víkingur Ó. 2 StjarnanFlest mörk eftir stungur eða langar sendingar: 13 Stjarnan 13 KR 10 Breiðablik 9 ÍA 9 Fylkir 8 Valur 8 FH 7 Þór Ak. 7 Fram 6 Keflavík 3 Víkingur Ó. 2 ÍBVFlest mörk liða eftir aukaspyrnur: 6 Þór Ak. 5 Keflavík 4 Víkingur Ó. 4 Stjarnan 4 KR 4 ÍA 3 Valur 3 Breiðablik 2 Fram 2 FH 1 FylkirFlest mörk liða úr vítum: 5 Valur 5 KR 5 Fylkir 5 Breiðablik 3 Keflavík 2 Þór Ak. 2 Stjarnan 2 ÍA 1 Víkingur Ó. 1 ÍBV 1 FramFlest mörk liða úr markteig 25 FH 14 ÍA 13 Valur 10 Stjarnan 10 Breiðablik 9 KR 9 Keflavík 9 ÍBV 7 Fram 5 Víkingur Ó. 4 Þór Ak. 3 FylkirFlest mörk liða utan teigs: 6 Valur 6 ÍBV 5 Keflavík 4 Stjarnan 4 KR 3 Fylkir 3 Fram 2 ÍA 2 Breiðablik 1 Þór Ak. 1 Víkingur Ó.Flest skallamörk liða: 16 FH 8 Þór Ak. 8 Valur 6 Breiðablik 5 KR 5 Keflavík 5 ÍBV 4 Víkingur Ó. 4 ÍA 4 Fram 3 Stjarnan 3 FylkirFlest mörk varamanna liða: 8 Valur 8 KR 8 ÍA 5 Keflavík 5 Breiðablik 4 ÍBV 4 FH 3 Þór Ak. 2 Víkingur Ó. 2 Stjarnan 2 FramFlest sigurmörk liða: 7 Stjarnan 5 ÍBV 5 FH 5 Breiðablik 4 KR 3 Þór Ak. 2 Fram 1 Víkingur Ó. 1 Valur 1 Keflavík 1 FylkirFlest mörk liða í uppbótartíma: 4 Valur 4 ÍBV 3 Þór Ak. 2 Stjarnan 2 KR 2 ÍA 2 FH 1 Keflavík 1 Fylkir 1 FramFæst mörk mótherja eftir fyrirgjafir 1 FH 3 Fylkir 4 Stjarnan 4 KR 5 ÍBV 5 Breiðablik 7 Þór Ak. 7 Valur 7 Fram 9 Keflavík 12 ÍA 13 Víkingur Ó.Fæst mörk mótherja eftir horn 2 Valur 3 KR 3 ÍBV 3 Breiðablik 4 Þór Ak. 4 Keflavík 4 Fram 5 Stjarnan 5 Fylkir 5 FH 8 ÍA 10 Víkingur Ó.Fæst mörk mótherja eftir stungur eða langar sendingar: 4 Víkingur Ó. 4 ÍBV 5 Stjarnan 6 Fram 6 FH 7 Breiðablik 8 Keflavík 9 Valur 9 KR 11 ÍA 11 Fylkir 15 Þór Ak.Fæst mörk mótherja liða eftir aukaspyrnur: 0 Breiðablik 0 Víkingur Ó. 1 ÍA 2 Þór Ak. 2 Fylkir 3 Valur 3 FH 4 KR 4 Keflavík 5 ÍBV 7 Stjarnan 7 FramFlest mörk liða í fyrri hálfleik: 21 Stjarnan 18 Valur 18 FH 16 KR 15 Fylkir 14 Þór Ak. 13 ÍBV 13 ÍA 13 Fram 13 Breiðablik 10 Víkingur Ó. 10 KeflavíkFlest mörk liða í seinni hálfleik: 34 KR 29 FH 27 Valur 24 Breiðablik 23 Keflavík 18 Fylkir 17 Þór Ak. 16 ÍA 13 Stjarnan 13 ÍBV 13 Fram 11 Víkingur Ó.Topplistarnir hjá leikmönnunumFlest mörk á heimavelli: 7 Gary Martin KR 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 6 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Atli Viðar Björnsson FH 6 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 6 Hörður Sveinsson KeflavíkFlest mörk á útivelli: 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 7 Atli Viðar Björnsson FH 6 Gary Martin KR 5 Baldur Sigurðsson KR 5 Björn Daníel Sverrisson FHFlest mörk í fyrri hálfleik 8 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5 Víðir Þorvarðarson ÍBV 5 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5 Baldur Sigurðsson KR 5 Gary Martin KRFlest mörk í seinni háfleik 9 Atli Viðar Björnsson FH 9 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 8 Gary Martin KR 7 Óskar Örn Hauksson KR 6 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Björn Daníel Sverrisson FHFlest mörk á fyrsta hálftíma leikjanna: 6 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 5 Gary Martin KR 4 Chukwudi Chijindu Þór Ak.Flest mörk á síðasta hálftíma leikjanna: 9 Atli Viðar Björnsson FH 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 7 Óskar Örn Hauksson KR 6 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Gary Martin KRFlest mörk með vinstri fótar skoti 6 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5 Mark Tubæk Þór Ak. 5 Óskar Örn Hauksson KR 4 Atli Viðar Björnsson FHFlest mörk með hægri fótar skoti 11 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 10 Gary Martin KR 6 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 6 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Atli Viðar Björnsson FHFlest skallamörk: 6 Björn Daníel Sverrisson FH 3 Guðmann Þórisson FH 3 Atli Viðar Björnsson FH 3 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 3 Baldur Sigurðsson KRFlest mörk úr markteigi 6 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 6 Atli Viðar Björnsson FH 5 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 5 Björn Daníel Sverrisson FH 4 Atli Guðnason FH 4 Hörður Sveinsson KeflavíkFlest mörk utan teigs: 2 Aaron Spear ÍBV 2 Arnór Ingvi Traustason Keflavík 2 Haukur Páll Sigurðsson ValurFlest mörk úr vítaspyrnum: 4 Guðjón Pétur Lýðsson Breiðablik 3 Magnús Már Lúðvíksson Valur 3 Finnur Ólafsson Fylkir 2 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 2 Bjarni Eggerts Guðjónsson KR 2 Bojan Stefán Ljubicic KeflavíkFlest mörk eftir fyrirgjafir 5 Atli Viðar Björnsson FH 4 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 3 Atli Guðnason FH 3 Björn Daníel Sverrisson FHFlest mörk eftir föst leikatriði 6 Björn Daníel Sverrisson FH 5 Guðjón Pétur Lýðsson Breiðablik 4 Árni Vilhjálmsson BreiðablikFlest mörk eftir langar sendingar eða stungusendingar 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Gary Martin KR 5 Nichlas Rohde Breiðablik 4 Halldór Orri Björnsson StjarnanFlest mörk eftir horn 5 Björn Daníel Sverrisson FH 3 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 2 Víðir Þorvarðarson ÍBV 2 Guðmann Þórisson FH 2 Atli Viðar Björnsson FH 2 Haukur Páll Sigurðsson Valur 2 Brynjar Ásgeir Guðmundsson FHFlest sigurmörk: 2 Gunnar Már Guðmundsson ÍBV 2 Atli Viðar Björnsson FH 2 Kennie Knak Chopart Stjarnan 2 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 2 Nichlas Rohde BreiðablikFlest stigamörk: 3 Atli Viðar Björnsson FH 3 Mark Tubæk Þór Ak. 2 Nichlas Rohde Breiðablik 2 Víðir Þorvarðarson ÍBV 2 Gunnar Már Guðmundsson ÍBV 2 Kennie Knak Chopart Stjarnan 2 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 2 Finnur Ólafsson FylkirFlest mörk sem varamaður: 3 Þorsteinn Már Ragnarsson KR 3 Kjartan Henry Finnbogason KR 3 Atli Viðar Björnsson FH 2 Indriði Áki Þorláksson Valur 2 Kolbeinn Kárason Valur 2 Emil Atlason KR 2 Jorge Corella Garcia ÍA 2 Nichlas Rohde Breiðablik 2 Ellert Hreinsson BreiðablikFlest mörk á móti efri hlutanum 6 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 5 Atli Viðar Björnsson FH 5 Baldur Sigurðsson KR 4 Árni Vilhjálmsson BreiðablikFlest mörk á móti neðri hlutanum 10 Gary Martin KR 8 Atli Viðar Björnsson FH 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 7 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 7 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 7 Björn Daníel Sverrisson FH 6 Hörður Sveinsson KeflavíkFlest mörk á móti fjórum bestu liðunum: 5 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 3 Kjartan Ágúst Breiðdal Fylkir 3 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 3 Eggert Kári Karlsson ÍA 3 Jón Vilhelm Ákason ÍA 3 Atli Viðar Björnsson FHFlest vormörk (maí) 4 Elfar Árni Aðalsteinsson Breiðablik 4 Baldur Sigurðsson KR 3 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 3 Atli Guðnason FH 3 Haukur Páll Sigurðsson ValurFlest sumarmörk (júní og júlí) 7 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5 Gary Martin KR 4 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 4 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 4 Björn Daníel Sverrisson FH 4 Atli Viðar Björnsson FHFlest haustmörk (ágúst og september) 8 Atli Viðar Björnsson FH 7 Hörður Sveinsson Keflavík 7 Gary Martin KR 6 Viðar Örn Kjartansson FylkirHæsta hlutfall marka síns liðs: 39,4% Viðar Örn Kjartansson Fylkir 38.5% Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 32,3% Chukwudi Chijindu Þór Ak. 27,7% Atli Viðar Björnsson FH 27,3% Hörður Sveinsson Keflavík 26,5% Halldór Orri Björnsson StjarnanKom liði sínu oftast í 1-0: 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5 Gary Martin KR 4 Ellert Hreinsson Breiðablik 4 Atli Viðar Björnsson FH 4 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 4 Baldur Sigurðsson KR 4 Halldór Orri Björnsson StjarnanFlest mörk í fyrstu snertingu: 9 Atli Viðar Björnsson FH 9 Björn Daníel Sverrisson FH 9 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 6 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 6 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Gary Martin KR 5 Baldur Sigurðsson KR 5 Hólmbert Aron Friðjónsson FramFlest mörk eftir 2 til 4 snertingar: 6 Gary Martin KR 5 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 5 Nichlas Rohde Breiðablik 4 Mark Tubæk Þór Ak. 4 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 4 Atli Viðar Björnsson FH 4 Óskar Örn Hauksson KRFlest mörk eftir 5 eða fleiri snertingar: 2 Bojan Stefán Ljubicic Keflavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér sigur í Pepsi-deild karla á dögunum en Íslandsmeistararnir eru samt ekkert sérstaklega frekir á toppsætin þegar mörk deildarinnar eru flokkuð eftir aðferðum og aðdraganda. Fréttablaðið hefur nú lokið við að greina öll 412 mörk Pepsi-deildarinnar í sumar og við það tækifæri var upplagt að taka saman hina ýmsu topplista hvað varðar sérstaka markaskorun síðasta sumar. Mörkin eru flokkuð eftir því hvernig og hvenær þau eru skoruð, hvaðan þau eru skoruð og hver aðdragandinn er. FH-ingar eru í sérflokki á óvenju mörgum listum miðað við að Hafnfirðingar þurftu að sjá á eftir Íslandsmeistaratitlinum í Vesturbæinn. FH skoraði til dæmis tíu fleiri mörk eftir hornspyrnur en næsta lið, átta fleiri skallamörk en næsta lið og ellefu fleiri mörk úr markteignum en liðið í öðru sætinu á listanum. Ekkert lið skoraði heldur fleiri mörk eftir fyrirgjafir og þar voru FH-ingar í plús 11 því á sama tíma og þeir skoruðu 12 mörk eftir fyrirgjafir fengu þeir aðeins eitt mark á sig eftir fyrirgjafir. Íslandsmeistarar KR rufu einir 50 marka múrinn í sumar og KR-ingar skoruðu líka flest mörk allra liða á heimavelli og í seinni hálfleik. KR-liðið var einnig efst ásamt Stjörnumönnum yfir flest mörk eftir langar sendingar eða stungusendingar sem og að vera eitt af þremur liðum sem fengu flest mörk frá varamönnum sínum og eitt af fjórum liðum sem skoraði flest mörk úr vítum. Atli Viðar Björnsson, Gary Martin og Viðar Örn Kjartansson voru allir markakóngar Pepsi-deildarinnar með 13 mörk hver en það eru fleiri leikmenn sem komast í toppsætin þegar búið er að sundurgreina mörkin. Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson er þannig duglegur að koma sér á toppinn á nokkrum listum. Enginn skoraði nefnilega fleiri mörk í fyrri hálfleik, á fyrsta hálftímanum eða á móti fjórum bestu liðunum. Hér fyrir neðan má síðan finna hina ýmsu topplista úr Pepsi-deildinni í sumar, bæði hjá liðum og leikmönnum. Topplistarnir í Pepsi-deild karla sumarið 2013Flest mörk liða eftir horn: 16 FH 6 Valur 5 KR 5 ÍBV 5 Breiðablik 4 ÍA 4 Fylkir 3 Þór Ak. 3 Víkingur Ó. 2 Keflavík 2 Fram 1 StjarnanFlest mörk liða eftir fyrirgjafir: 12 FH 9 Valur 9 Fram 8 ÍBV 8 ÍA 6 Þór Ak. 6 Fylkir 5 KR 5 Keflavík 5 Breiðablik 2 Víkingur Ó. 2 StjarnanFlest mörk eftir stungur eða langar sendingar: 13 Stjarnan 13 KR 10 Breiðablik 9 ÍA 9 Fylkir 8 Valur 8 FH 7 Þór Ak. 7 Fram 6 Keflavík 3 Víkingur Ó. 2 ÍBVFlest mörk liða eftir aukaspyrnur: 6 Þór Ak. 5 Keflavík 4 Víkingur Ó. 4 Stjarnan 4 KR 4 ÍA 3 Valur 3 Breiðablik 2 Fram 2 FH 1 FylkirFlest mörk liða úr vítum: 5 Valur 5 KR 5 Fylkir 5 Breiðablik 3 Keflavík 2 Þór Ak. 2 Stjarnan 2 ÍA 1 Víkingur Ó. 1 ÍBV 1 FramFlest mörk liða úr markteig 25 FH 14 ÍA 13 Valur 10 Stjarnan 10 Breiðablik 9 KR 9 Keflavík 9 ÍBV 7 Fram 5 Víkingur Ó. 4 Þór Ak. 3 FylkirFlest mörk liða utan teigs: 6 Valur 6 ÍBV 5 Keflavík 4 Stjarnan 4 KR 3 Fylkir 3 Fram 2 ÍA 2 Breiðablik 1 Þór Ak. 1 Víkingur Ó.Flest skallamörk liða: 16 FH 8 Þór Ak. 8 Valur 6 Breiðablik 5 KR 5 Keflavík 5 ÍBV 4 Víkingur Ó. 4 ÍA 4 Fram 3 Stjarnan 3 FylkirFlest mörk varamanna liða: 8 Valur 8 KR 8 ÍA 5 Keflavík 5 Breiðablik 4 ÍBV 4 FH 3 Þór Ak. 2 Víkingur Ó. 2 Stjarnan 2 FramFlest sigurmörk liða: 7 Stjarnan 5 ÍBV 5 FH 5 Breiðablik 4 KR 3 Þór Ak. 2 Fram 1 Víkingur Ó. 1 Valur 1 Keflavík 1 FylkirFlest mörk liða í uppbótartíma: 4 Valur 4 ÍBV 3 Þór Ak. 2 Stjarnan 2 KR 2 ÍA 2 FH 1 Keflavík 1 Fylkir 1 FramFæst mörk mótherja eftir fyrirgjafir 1 FH 3 Fylkir 4 Stjarnan 4 KR 5 ÍBV 5 Breiðablik 7 Þór Ak. 7 Valur 7 Fram 9 Keflavík 12 ÍA 13 Víkingur Ó.Fæst mörk mótherja eftir horn 2 Valur 3 KR 3 ÍBV 3 Breiðablik 4 Þór Ak. 4 Keflavík 4 Fram 5 Stjarnan 5 Fylkir 5 FH 8 ÍA 10 Víkingur Ó.Fæst mörk mótherja eftir stungur eða langar sendingar: 4 Víkingur Ó. 4 ÍBV 5 Stjarnan 6 Fram 6 FH 7 Breiðablik 8 Keflavík 9 Valur 9 KR 11 ÍA 11 Fylkir 15 Þór Ak.Fæst mörk mótherja liða eftir aukaspyrnur: 0 Breiðablik 0 Víkingur Ó. 1 ÍA 2 Þór Ak. 2 Fylkir 3 Valur 3 FH 4 KR 4 Keflavík 5 ÍBV 7 Stjarnan 7 FramFlest mörk liða í fyrri hálfleik: 21 Stjarnan 18 Valur 18 FH 16 KR 15 Fylkir 14 Þór Ak. 13 ÍBV 13 ÍA 13 Fram 13 Breiðablik 10 Víkingur Ó. 10 KeflavíkFlest mörk liða í seinni hálfleik: 34 KR 29 FH 27 Valur 24 Breiðablik 23 Keflavík 18 Fylkir 17 Þór Ak. 16 ÍA 13 Stjarnan 13 ÍBV 13 Fram 11 Víkingur Ó.Topplistarnir hjá leikmönnunumFlest mörk á heimavelli: 7 Gary Martin KR 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 6 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Atli Viðar Björnsson FH 6 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 6 Hörður Sveinsson KeflavíkFlest mörk á útivelli: 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 7 Atli Viðar Björnsson FH 6 Gary Martin KR 5 Baldur Sigurðsson KR 5 Björn Daníel Sverrisson FHFlest mörk í fyrri hálfleik 8 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5 Víðir Þorvarðarson ÍBV 5 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5 Baldur Sigurðsson KR 5 Gary Martin KRFlest mörk í seinni háfleik 9 Atli Viðar Björnsson FH 9 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 8 Gary Martin KR 7 Óskar Örn Hauksson KR 6 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Björn Daníel Sverrisson FHFlest mörk á fyrsta hálftíma leikjanna: 6 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 5 Gary Martin KR 4 Chukwudi Chijindu Þór Ak.Flest mörk á síðasta hálftíma leikjanna: 9 Atli Viðar Björnsson FH 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 7 Óskar Örn Hauksson KR 6 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Gary Martin KRFlest mörk með vinstri fótar skoti 6 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5 Mark Tubæk Þór Ak. 5 Óskar Örn Hauksson KR 4 Atli Viðar Björnsson FHFlest mörk með hægri fótar skoti 11 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 10 Gary Martin KR 6 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 6 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Atli Viðar Björnsson FHFlest skallamörk: 6 Björn Daníel Sverrisson FH 3 Guðmann Þórisson FH 3 Atli Viðar Björnsson FH 3 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 3 Baldur Sigurðsson KRFlest mörk úr markteigi 6 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 6 Atli Viðar Björnsson FH 5 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 5 Björn Daníel Sverrisson FH 4 Atli Guðnason FH 4 Hörður Sveinsson KeflavíkFlest mörk utan teigs: 2 Aaron Spear ÍBV 2 Arnór Ingvi Traustason Keflavík 2 Haukur Páll Sigurðsson ValurFlest mörk úr vítaspyrnum: 4 Guðjón Pétur Lýðsson Breiðablik 3 Magnús Már Lúðvíksson Valur 3 Finnur Ólafsson Fylkir 2 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 2 Bjarni Eggerts Guðjónsson KR 2 Bojan Stefán Ljubicic KeflavíkFlest mörk eftir fyrirgjafir 5 Atli Viðar Björnsson FH 4 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 3 Atli Guðnason FH 3 Björn Daníel Sverrisson FHFlest mörk eftir föst leikatriði 6 Björn Daníel Sverrisson FH 5 Guðjón Pétur Lýðsson Breiðablik 4 Árni Vilhjálmsson BreiðablikFlest mörk eftir langar sendingar eða stungusendingar 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Gary Martin KR 5 Nichlas Rohde Breiðablik 4 Halldór Orri Björnsson StjarnanFlest mörk eftir horn 5 Björn Daníel Sverrisson FH 3 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 2 Víðir Þorvarðarson ÍBV 2 Guðmann Þórisson FH 2 Atli Viðar Björnsson FH 2 Haukur Páll Sigurðsson Valur 2 Brynjar Ásgeir Guðmundsson FHFlest sigurmörk: 2 Gunnar Már Guðmundsson ÍBV 2 Atli Viðar Björnsson FH 2 Kennie Knak Chopart Stjarnan 2 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 2 Nichlas Rohde BreiðablikFlest stigamörk: 3 Atli Viðar Björnsson FH 3 Mark Tubæk Þór Ak. 2 Nichlas Rohde Breiðablik 2 Víðir Þorvarðarson ÍBV 2 Gunnar Már Guðmundsson ÍBV 2 Kennie Knak Chopart Stjarnan 2 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 2 Finnur Ólafsson FylkirFlest mörk sem varamaður: 3 Þorsteinn Már Ragnarsson KR 3 Kjartan Henry Finnbogason KR 3 Atli Viðar Björnsson FH 2 Indriði Áki Þorláksson Valur 2 Kolbeinn Kárason Valur 2 Emil Atlason KR 2 Jorge Corella Garcia ÍA 2 Nichlas Rohde Breiðablik 2 Ellert Hreinsson BreiðablikFlest mörk á móti efri hlutanum 6 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 5 Atli Viðar Björnsson FH 5 Baldur Sigurðsson KR 4 Árni Vilhjálmsson BreiðablikFlest mörk á móti neðri hlutanum 10 Gary Martin KR 8 Atli Viðar Björnsson FH 7 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 7 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 7 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 7 Björn Daníel Sverrisson FH 6 Hörður Sveinsson KeflavíkFlest mörk á móti fjórum bestu liðunum: 5 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 3 Kjartan Ágúst Breiðdal Fylkir 3 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 3 Eggert Kári Karlsson ÍA 3 Jón Vilhelm Ákason ÍA 3 Atli Viðar Björnsson FHFlest vormörk (maí) 4 Elfar Árni Aðalsteinsson Breiðablik 4 Baldur Sigurðsson KR 3 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 3 Atli Guðnason FH 3 Haukur Páll Sigurðsson ValurFlest sumarmörk (júní og júlí) 7 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5 Gary Martin KR 4 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 4 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 4 Björn Daníel Sverrisson FH 4 Atli Viðar Björnsson FHFlest haustmörk (ágúst og september) 8 Atli Viðar Björnsson FH 7 Hörður Sveinsson Keflavík 7 Gary Martin KR 6 Viðar Örn Kjartansson FylkirHæsta hlutfall marka síns liðs: 39,4% Viðar Örn Kjartansson Fylkir 38.5% Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 32,3% Chukwudi Chijindu Þór Ak. 27,7% Atli Viðar Björnsson FH 27,3% Hörður Sveinsson Keflavík 26,5% Halldór Orri Björnsson StjarnanKom liði sínu oftast í 1-0: 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5 Gary Martin KR 4 Ellert Hreinsson Breiðablik 4 Atli Viðar Björnsson FH 4 Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 4 Baldur Sigurðsson KR 4 Halldór Orri Björnsson StjarnanFlest mörk í fyrstu snertingu: 9 Atli Viðar Björnsson FH 9 Björn Daníel Sverrisson FH 9 Hörður Sveinsson Keflavík 6 Chukwudi Chijindu Þór Ak. 6 Árni Vilhjálmsson Breiðablik 6 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6 Gary Martin KR 5 Baldur Sigurðsson KR 5 Hólmbert Aron Friðjónsson FramFlest mörk eftir 2 til 4 snertingar: 6 Gary Martin KR 5 Viðar Örn Kjartansson Fylkir 5 Nichlas Rohde Breiðablik 4 Mark Tubæk Þór Ak. 4 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 4 Atli Viðar Björnsson FH 4 Óskar Örn Hauksson KRFlest mörk eftir 5 eða fleiri snertingar: 2 Bojan Stefán Ljubicic Keflavík
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira