Innlent

Matvælafyrirtæki fái broskarla

Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar
Broskarlinn á að upplýsa neytendur um gæði matvælafyrirtækja.
Broskarlinn á að upplýsa neytendur um gæði matvælafyrirtækja.
Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa flutt tillögu um að fela landbúnaðarráðherra að undirbúa lagafrumvarp svo taka megi upp gæðamerkið „broskarlinn“ hjá matvælafyrirtækjum.

Í greinargerð með tillögunni segir að með broskarlakerfinu verði neytendur upplýstir um heilbrigðisástand veitingastaða, ísbúða, bakaría og annarra staða sem selja matvæli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×