Íslenskir ástríðuglæpir 13. september 2013 15:46 Íslenskir ástríðuglæpir á Stöð 2 í vetur. „Margir af sorglegustu og jafnframt hrottalegustu glæpum landsins eru ástríðuglæpir. Þetta eru allt hræðileg mál þar sem fórnarlömbin eru heilu fjölskyldurnar. Ég hef mikla samúð með þeim. Í sumum tilfellum er nálægð geranda og þolanda mikil sem gerir þetta að viðkvæmum og erfiðum málum. Við munum því nálgast þetta af virðingu og nærgætni,“ segir sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Erlendsson, sem hefur umsjón með Íslenskum ástríðuglæpum, nýjum íslenskum heimildarþáttum sem væntanlegir eru á Stöð 2 í vetur. Þættirnir Mannshvörf vöktu mikla athygli á Stöð 2 fyrr á árinu og heldur Helga Arnardóttir áfram á sömu braut með nýrri þáttaröð, Óupplýst lögreglumál, nú í haust. Íslenskir ástríðuglæpir verða í svipuðum stíl, þar sem viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál verða aðalsmerki þáttanna. „Ástríðuglæpir eru sjaldnast fyrir fram skipulagðir og þau íslensku mál sem við erum að skoða eru þannig. Þessir glæpir eru því miður oft framdir í stundarbrjálæði og af hvatvísi. Ástríðuglæpir eru því ekki eingöngu þeir glæpir þar sem gerandi og þolandi þekkjast heldur þar sem gerandi og þolandi þekkjast ekki. Tilgangurinn er að reyna að komast að því hvers vegna glæpir sem þessir eru framdir,“ segir Ásgeir. „Þegar ég var í sálfræði í Háskólanum í Reykjavík voru þetta glæpir sem gripu athygli mína ekki síst vegna þess að í mörgum tilfellum, þó ekki öllum, eru þeir sem fremja þessa glæpi ekki endilega þeir sem fyrir fram þættu líklegir afbrotamenn. Í mörgum málanna er um að ræða mjög hrottalegan fyrsta glæp viðkomandi.“ Íslenskir ástríðuglæpir Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
„Margir af sorglegustu og jafnframt hrottalegustu glæpum landsins eru ástríðuglæpir. Þetta eru allt hræðileg mál þar sem fórnarlömbin eru heilu fjölskyldurnar. Ég hef mikla samúð með þeim. Í sumum tilfellum er nálægð geranda og þolanda mikil sem gerir þetta að viðkvæmum og erfiðum málum. Við munum því nálgast þetta af virðingu og nærgætni,“ segir sjónvarpsmaðurinn Ásgeir Erlendsson, sem hefur umsjón með Íslenskum ástríðuglæpum, nýjum íslenskum heimildarþáttum sem væntanlegir eru á Stöð 2 í vetur. Þættirnir Mannshvörf vöktu mikla athygli á Stöð 2 fyrr á árinu og heldur Helga Arnardóttir áfram á sömu braut með nýrri þáttaröð, Óupplýst lögreglumál, nú í haust. Íslenskir ástríðuglæpir verða í svipuðum stíl, þar sem viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál verða aðalsmerki þáttanna. „Ástríðuglæpir eru sjaldnast fyrir fram skipulagðir og þau íslensku mál sem við erum að skoða eru þannig. Þessir glæpir eru því miður oft framdir í stundarbrjálæði og af hvatvísi. Ástríðuglæpir eru því ekki eingöngu þeir glæpir þar sem gerandi og þolandi þekkjast heldur þar sem gerandi og þolandi þekkjast ekki. Tilgangurinn er að reyna að komast að því hvers vegna glæpir sem þessir eru framdir,“ segir Ásgeir. „Þegar ég var í sálfræði í Háskólanum í Reykjavík voru þetta glæpir sem gripu athygli mína ekki síst vegna þess að í mörgum tilfellum, þó ekki öllum, eru þeir sem fremja þessa glæpi ekki endilega þeir sem fyrir fram þættu líklegir afbrotamenn. Í mörgum málanna er um að ræða mjög hrottalegan fyrsta glæp viðkomandi.“
Íslenskir ástríðuglæpir Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira