Við erum sjúklega stoltar af stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2013 09:00 Dagný með sjúkraþjálfurunum Sólveigu, til hægri, og Svölu. fréttablaðið/óskaró Það var mikil dramatík í kringum Dagnýju Brynjarsdóttur á milli leikjanna við Þýskaland og Holland. Hún var borin upp í rútu eftir Þýskalandsleikinn meidd á rist en sneri síðan aftur gegn Hollandi og skoraði markið sem kom Íslandi í átta liða úrslitin. Fréttablaðið hitti á sjúkraþjálfarana Svölu Helgadóttur og Sólveigu Þórarinsdóttur sem hafa haft í nóg að snúast á bak við tjöldin á EM í Svíþjóð. „Ég er sjúklega stolt af þessum stelpum. Það var stolt og gæsahúð sem fór um mann þegar þær kláruðu þetta,“ sagði Svala Helgadóttir. En hvað með Dagnýju, óttuðust þær að hún væri úr leik? „Fyrsta sólarhringinn eftir að hún meiddist þá leit kannski út fyrir að hún yrði ekki með. Svo vorum við farnar að fyllast einhverri bjartsýni,“ segir Sólveig Þórarinsdóttir. „Það var aðalatriðið að vita að hún væri ekki brotin. Þegar við vissum það þá vorum við miklu rólegri. Maður hefur alltaf einhver ráð til að græja hlutina ef að maður veit að það skemmir ekki þótt að það sé vont,“ segir Svala og bætir við: „Þegar ég vissi að hún væri leikfær þá var ég pottþétt á því að hún væri hundrað prósent klár í þetta,“ segir Svala. Dagný fékk högg á annan fótinn í leiknum en stóð það af sér og hélt áfram. Hún skoraði sigurmarkið og var kosin best á vellinum af valnefnd UEFA. „Dagný lætur ekki smá hnjask stoppa sig en það var samt betur fer hin löppin,“ sagði Sólveig og þær viðurkenna alveg að það hafi verið mikið að gera hjá þeim á mótinu. „Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og við finnum okkur bara eitthvað að gera ef að það eru ekki mikil meiðsli. Það er alltaf hægt að sinna liðinu vel,“ segir Svala. „Þetta er mjög skemmtilegt. Þessar stelpur gefa af sér til baka þannig að við fáum líka mikið út úr þessu,“ segir Sólveig. „Þær eru líka mjög duglegar að láta okkur heyra hversu þakklátar þær eru,“ segir Svala að lokum. Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Það var mikil dramatík í kringum Dagnýju Brynjarsdóttur á milli leikjanna við Þýskaland og Holland. Hún var borin upp í rútu eftir Þýskalandsleikinn meidd á rist en sneri síðan aftur gegn Hollandi og skoraði markið sem kom Íslandi í átta liða úrslitin. Fréttablaðið hitti á sjúkraþjálfarana Svölu Helgadóttur og Sólveigu Þórarinsdóttur sem hafa haft í nóg að snúast á bak við tjöldin á EM í Svíþjóð. „Ég er sjúklega stolt af þessum stelpum. Það var stolt og gæsahúð sem fór um mann þegar þær kláruðu þetta,“ sagði Svala Helgadóttir. En hvað með Dagnýju, óttuðust þær að hún væri úr leik? „Fyrsta sólarhringinn eftir að hún meiddist þá leit kannski út fyrir að hún yrði ekki með. Svo vorum við farnar að fyllast einhverri bjartsýni,“ segir Sólveig Þórarinsdóttir. „Það var aðalatriðið að vita að hún væri ekki brotin. Þegar við vissum það þá vorum við miklu rólegri. Maður hefur alltaf einhver ráð til að græja hlutina ef að maður veit að það skemmir ekki þótt að það sé vont,“ segir Svala og bætir við: „Þegar ég vissi að hún væri leikfær þá var ég pottþétt á því að hún væri hundrað prósent klár í þetta,“ segir Svala. Dagný fékk högg á annan fótinn í leiknum en stóð það af sér og hélt áfram. Hún skoraði sigurmarkið og var kosin best á vellinum af valnefnd UEFA. „Dagný lætur ekki smá hnjask stoppa sig en það var samt betur fer hin löppin,“ sagði Sólveig og þær viðurkenna alveg að það hafi verið mikið að gera hjá þeim á mótinu. „Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og við finnum okkur bara eitthvað að gera ef að það eru ekki mikil meiðsli. Það er alltaf hægt að sinna liðinu vel,“ segir Svala. „Þetta er mjög skemmtilegt. Þessar stelpur gefa af sér til baka þannig að við fáum líka mikið út úr þessu,“ segir Sólveig. „Þær eru líka mjög duglegar að láta okkur heyra hversu þakklátar þær eru,“ segir Svala að lokum.
Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira