Tímamót hjá Vísindavefnum - tíu þúsundasta svarið í vændum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2013 00:01 Nanna Hlín svarar heimspekilegum spurningum á Vísindavefnum sem oft hafa ekkert einhlítt svar. Mynd/Daníel Stórviðburður er í vændum hjá Vísindavefnum því að tíu þúsundasta svarið mun birtast á vefnum á morgun, fimmtudaginn 18. júlí. Verður spurningunni „Er hægt að keppa í fegurð?“ svarað af doktorsnema í heimspeki, Nönnu Hlín Halldórsdóttur. „Spurningin fjallar bæði um fegurð og fegurðarviðmið og einnig hvað sé íþrótt,“ segir Nanna, starfsmaður Vísindavefsins. „Þetta eru erfið skilgreiningaratriði, þannig að það er margt í mörgu eins og með mörg svör á Vísindavefnum. Þetta er alls ekki einhliða mál.“ Vísindavefurinn var opnaður í byrjun árs 2000. Í hverri viku sækja að meðaltali 20 þúsund notendur vefinn og berast 50-100 spurningar vikulega. Flestir spyrjenda eru á aldrinum 10-20 ára. Markmið Vísindavefsins er meðal annars að nýta þá þekkingu sem er til staðar í háskólasamfélaginu til þess að svala fróðleiksþorsta Íslendinga. Eru sendar inn spurningar af öllu tagi. „Það koma inn margar heimspekilegar spurningar. En svo eru líka margar spurningar um næringarfræði og skordýr,“ segir Nanna og bætir við „Það er rosalega mikið spurt um kóngulær.“ Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Stórviðburður er í vændum hjá Vísindavefnum því að tíu þúsundasta svarið mun birtast á vefnum á morgun, fimmtudaginn 18. júlí. Verður spurningunni „Er hægt að keppa í fegurð?“ svarað af doktorsnema í heimspeki, Nönnu Hlín Halldórsdóttur. „Spurningin fjallar bæði um fegurð og fegurðarviðmið og einnig hvað sé íþrótt,“ segir Nanna, starfsmaður Vísindavefsins. „Þetta eru erfið skilgreiningaratriði, þannig að það er margt í mörgu eins og með mörg svör á Vísindavefnum. Þetta er alls ekki einhliða mál.“ Vísindavefurinn var opnaður í byrjun árs 2000. Í hverri viku sækja að meðaltali 20 þúsund notendur vefinn og berast 50-100 spurningar vikulega. Flestir spyrjenda eru á aldrinum 10-20 ára. Markmið Vísindavefsins er meðal annars að nýta þá þekkingu sem er til staðar í háskólasamfélaginu til þess að svala fróðleiksþorsta Íslendinga. Eru sendar inn spurningar af öllu tagi. „Það koma inn margar heimspekilegar spurningar. En svo eru líka margar spurningar um næringarfræði og skordýr,“ segir Nanna og bætir við „Það er rosalega mikið spurt um kóngulær.“
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira