Enski boltinn

Jussi Jaaskelainen sagður íslenskur

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Jussi Jaaskelainen.
Jussi Jaaskelainen. Nordicphotos/Getty

West Ham United hefur fengið spænska markvörðinn Adrian til sín á frjálsri sölu frá Real Betis.

Í frétt vefsíðunnar sports.ndtv.com um málið kemur fram að Adrian muni veita hinum reynslumikla íslenska markverði Jussi Jaaskelainen samkeppni um stöðu í byrjunariði Sam Allardyce.

Hið rétta er að Jaaskelainen er Finni.

Fréttin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×