Víkingur skoraði sextán | Fjölnir hélt toppsætinu og KF féll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 16:14 Úr leik Fjölnis og Selfoss í Grafarvoginum í dag. Mynd/Pjetur Víkingur vann sinn langstærsta sigur í íslenskri deildarkeppni þegar liðið lagði botnlið Völsungs 16-0 í 1. deild karla í dag. Mörkin sextán gætu reynst mikilvæg fyrir lokaumferðina. Aron Elís Þrándarson og Hjörtur Júlíus Hjartarson skoruðu fjögur mörk hvor í slátruninni á Húsvíkingum. Víkingar leiddu 7-0 eftir 39 mínútur og undir lok fyrri hálfleiks fengu bræðurnir í liði Völsungs, Guðmundur Óli og Hrannar Björn Steingrímsson rautt spjald. Níu leikmenn Völsungs þurftu að horfa á Víkinga skora níu mörk í síðari hálfleik. Mörkin gætu reynst mikilvæg því Víkingur situr í 2. sæti deildarinnar með betri markamun en Grindavík sem er í 3. sæti og Haukar sem eru í fimmta sæti deildarinnar með 37 stig.Víkingur og Grindavík eru í harðri baráttu um sæti í efstu deild.Grindvíkingar unnu sömuleiðis stórsigur á KF á Ólafsfjarðarvelli sem féllu fyrir vikið í 2. deild. Heimamenn misstu mann af velli á 37. mínútu og gestirnir röðuð inn mörkum. Igor Stanojevic var iðinn við kolann og skoraði að innsta kosti þrjú mörk í 7-0 sigri Reyknesinga. Fjölnir er í toppsætinu fyrir lokaumerðina eftir 3-0 heimasigur á Selfossi. Þórir Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Grafarvogsliðið og Ragnar Leósson eitt. Fjölnir hefur 40 stig og þar með eins stigs forskot á Víking, Grindavík og Hauka fyrir lokaumferðina. Haukar unnu 3-1 heimasigur á Tindstóli á Ásvöllum. Hafsteinn Briem og Hilmar Geir Eiðsson skoruðu snemma í síðari hálfleik eftir markalausan fyrri hálfleik. Haukar eru í harðri baráttu um sæti í efstu deild og sitja í 4. sæti með jafnmörg stig og Víkingur og Grindavík en verri markamun. Stólarnir hafa að litlu að keppa í neðri hlutanum.Djúpmenn eiga enn von um sæti í efstu deild.Heimasíða BÍ/BolungarvíkurBÍ/Bolungarvík á enn von á sæti í efstu deild eftir 3-2 sigur á Leikni. Nigel Quashie var á meðal markaskorara hjá Djúpmönnum í dag. Þeir sitja í 5. sæti með 37 stig. Leiknir er um miðja deild og hefur að litlu að keppa. Þá vann KA 3-1 sigur á Þrótti norðan heiða. Þróttarar gátu fallið fyrir leikinn en tap KF þýðir að sæti þeirra í deildinni er tryggt. KA siglir lygnan sjó um miðja deild.Leikirnir í lokaumferðinni á laugardaginn klukkan 14: Grindavík - KA Leiknir - Fjölnir Þróttur - Víkingur Selfoss - KF Tindastóll - Bí/Bolungarvík Völsungur - Haukar Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Víkingur vann sinn langstærsta sigur í íslenskri deildarkeppni þegar liðið lagði botnlið Völsungs 16-0 í 1. deild karla í dag. Mörkin sextán gætu reynst mikilvæg fyrir lokaumferðina. Aron Elís Þrándarson og Hjörtur Júlíus Hjartarson skoruðu fjögur mörk hvor í slátruninni á Húsvíkingum. Víkingar leiddu 7-0 eftir 39 mínútur og undir lok fyrri hálfleiks fengu bræðurnir í liði Völsungs, Guðmundur Óli og Hrannar Björn Steingrímsson rautt spjald. Níu leikmenn Völsungs þurftu að horfa á Víkinga skora níu mörk í síðari hálfleik. Mörkin gætu reynst mikilvæg því Víkingur situr í 2. sæti deildarinnar með betri markamun en Grindavík sem er í 3. sæti og Haukar sem eru í fimmta sæti deildarinnar með 37 stig.Víkingur og Grindavík eru í harðri baráttu um sæti í efstu deild.Grindvíkingar unnu sömuleiðis stórsigur á KF á Ólafsfjarðarvelli sem féllu fyrir vikið í 2. deild. Heimamenn misstu mann af velli á 37. mínútu og gestirnir röðuð inn mörkum. Igor Stanojevic var iðinn við kolann og skoraði að innsta kosti þrjú mörk í 7-0 sigri Reyknesinga. Fjölnir er í toppsætinu fyrir lokaumerðina eftir 3-0 heimasigur á Selfossi. Þórir Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Grafarvogsliðið og Ragnar Leósson eitt. Fjölnir hefur 40 stig og þar með eins stigs forskot á Víking, Grindavík og Hauka fyrir lokaumferðina. Haukar unnu 3-1 heimasigur á Tindstóli á Ásvöllum. Hafsteinn Briem og Hilmar Geir Eiðsson skoruðu snemma í síðari hálfleik eftir markalausan fyrri hálfleik. Haukar eru í harðri baráttu um sæti í efstu deild og sitja í 4. sæti með jafnmörg stig og Víkingur og Grindavík en verri markamun. Stólarnir hafa að litlu að keppa í neðri hlutanum.Djúpmenn eiga enn von um sæti í efstu deild.Heimasíða BÍ/BolungarvíkurBÍ/Bolungarvík á enn von á sæti í efstu deild eftir 3-2 sigur á Leikni. Nigel Quashie var á meðal markaskorara hjá Djúpmönnum í dag. Þeir sitja í 5. sæti með 37 stig. Leiknir er um miðja deild og hefur að litlu að keppa. Þá vann KA 3-1 sigur á Þrótti norðan heiða. Þróttarar gátu fallið fyrir leikinn en tap KF þýðir að sæti þeirra í deildinni er tryggt. KA siglir lygnan sjó um miðja deild.Leikirnir í lokaumferðinni á laugardaginn klukkan 14: Grindavík - KA Leiknir - Fjölnir Þróttur - Víkingur Selfoss - KF Tindastóll - Bí/Bolungarvík Völsungur - Haukar
Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira