Lífið

Forskot tekið á jólagleðina

Vísir/Stefán
Margt var um manninn í Stella Artois-jólapartíinu sem haldið var á Hótel holti í gær.

Þúsundþjalasmiðurinn Björn Bragi var kynnir og veislustjóri í þessu glæsilega teiti sem haldið var í salnum Þingholti á hótelinu. Friends4ever og Andrea Gylfa fluttu jólatónlist í bland við aðra þægilega tóna og greinilegt er að fólki fannst gaman að gíra sig upp fyrir jólin ef marka má myndirnar.

Björn Bragi í massa stuði.
Rauðklæddar jólastelpur.
Björk Kristjánsdóttir og Kristjana Kristjánsdóttir.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.