„Það eru allir búnir að fá nóg“ Boði Logason skrifar 20. september 2013 13:20 "Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir Maríanna. mynd/365 Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum. Sex yfirlæknar á Landspítalanum skrifa grein í Fréttablaðið í dag um vandann sem myndgreiningardeild, eða röntgendeild, á við að etja. Maríanna Garðarsdóttir, sérfræðingur og formaður félags íslenskra röntgenlækna, segir að ástandið á myndgreiningardeildinni hafi lengi verið slæmt. Tækjabúnaður sé orðinn lélegur og deildin illa mönnuð. „Okkur hefur fækkað um nánast um þriðjung frá árinu 2008, á sama tíma hefur framleiðninin á deildinni, eða mælanlegur fjöldi rannsókna sem við sinnum og lesum úr, aukist um 50 prósent. Sem þýðir það að þeir sem eftir eru hlaupa hraðar,“ segir Maríanna.Ef þetta heldur svona áfram, hvað gerist? „Það er mjög góð spurning. Frá árinu 2008 hefur okkur á spítalanum verið talin trú um að þetta sé allt saman að fara að batna. Fyrstu fimm árin trúði maður því alveg en síðasta árið finnur fólk að þetta er komið gott. Það eru allir búnir að fá nóg. Núna stöndum við frammi fyrir því að sérfræðilæknar á deildinni eru orðnir það fáir að við getum ekki með góðu móti sinnt þeim verkefnum sem af okkur ætlast,” segir hún. Bendir hún að nauðsynlegt sé að halda í það fólk sem eftir er, enda sé Landspítalinn sé ekki samkeppnishæfur við sjúkrahús annars staðar í heiminum. „Aðrir leita í vinnu annað hér á landi, eða í fjarvinnu. Þannig það er stærsti vandinn. Landspítalinn þarf að fara hugsa sinn gang um mönnun sérfræðilækna almennt á spítalanum.“ Hún segir að hljóðið á læknum á deildinni sé ekki gott. „Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir hún að lokum. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum. Sex yfirlæknar á Landspítalanum skrifa grein í Fréttablaðið í dag um vandann sem myndgreiningardeild, eða röntgendeild, á við að etja. Maríanna Garðarsdóttir, sérfræðingur og formaður félags íslenskra röntgenlækna, segir að ástandið á myndgreiningardeildinni hafi lengi verið slæmt. Tækjabúnaður sé orðinn lélegur og deildin illa mönnuð. „Okkur hefur fækkað um nánast um þriðjung frá árinu 2008, á sama tíma hefur framleiðninin á deildinni, eða mælanlegur fjöldi rannsókna sem við sinnum og lesum úr, aukist um 50 prósent. Sem þýðir það að þeir sem eftir eru hlaupa hraðar,“ segir Maríanna.Ef þetta heldur svona áfram, hvað gerist? „Það er mjög góð spurning. Frá árinu 2008 hefur okkur á spítalanum verið talin trú um að þetta sé allt saman að fara að batna. Fyrstu fimm árin trúði maður því alveg en síðasta árið finnur fólk að þetta er komið gott. Það eru allir búnir að fá nóg. Núna stöndum við frammi fyrir því að sérfræðilæknar á deildinni eru orðnir það fáir að við getum ekki með góðu móti sinnt þeim verkefnum sem af okkur ætlast,” segir hún. Bendir hún að nauðsynlegt sé að halda í það fólk sem eftir er, enda sé Landspítalinn sé ekki samkeppnishæfur við sjúkrahús annars staðar í heiminum. „Aðrir leita í vinnu annað hér á landi, eða í fjarvinnu. Þannig það er stærsti vandinn. Landspítalinn þarf að fara hugsa sinn gang um mönnun sérfræðilækna almennt á spítalanum.“ Hún segir að hljóðið á læknum á deildinni sé ekki gott. „Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir hún að lokum.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira