„Það eru allir búnir að fá nóg“ Boði Logason skrifar 20. september 2013 13:20 "Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir Maríanna. mynd/365 Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum. Sex yfirlæknar á Landspítalanum skrifa grein í Fréttablaðið í dag um vandann sem myndgreiningardeild, eða röntgendeild, á við að etja. Maríanna Garðarsdóttir, sérfræðingur og formaður félags íslenskra röntgenlækna, segir að ástandið á myndgreiningardeildinni hafi lengi verið slæmt. Tækjabúnaður sé orðinn lélegur og deildin illa mönnuð. „Okkur hefur fækkað um nánast um þriðjung frá árinu 2008, á sama tíma hefur framleiðninin á deildinni, eða mælanlegur fjöldi rannsókna sem við sinnum og lesum úr, aukist um 50 prósent. Sem þýðir það að þeir sem eftir eru hlaupa hraðar,“ segir Maríanna.Ef þetta heldur svona áfram, hvað gerist? „Það er mjög góð spurning. Frá árinu 2008 hefur okkur á spítalanum verið talin trú um að þetta sé allt saman að fara að batna. Fyrstu fimm árin trúði maður því alveg en síðasta árið finnur fólk að þetta er komið gott. Það eru allir búnir að fá nóg. Núna stöndum við frammi fyrir því að sérfræðilæknar á deildinni eru orðnir það fáir að við getum ekki með góðu móti sinnt þeim verkefnum sem af okkur ætlast,” segir hún. Bendir hún að nauðsynlegt sé að halda í það fólk sem eftir er, enda sé Landspítalinn sé ekki samkeppnishæfur við sjúkrahús annars staðar í heiminum. „Aðrir leita í vinnu annað hér á landi, eða í fjarvinnu. Þannig það er stærsti vandinn. Landspítalinn þarf að fara hugsa sinn gang um mönnun sérfræðilækna almennt á spítalanum.“ Hún segir að hljóðið á læknum á deildinni sé ekki gott. „Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir hún að lokum. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum. Sex yfirlæknar á Landspítalanum skrifa grein í Fréttablaðið í dag um vandann sem myndgreiningardeild, eða röntgendeild, á við að etja. Maríanna Garðarsdóttir, sérfræðingur og formaður félags íslenskra röntgenlækna, segir að ástandið á myndgreiningardeildinni hafi lengi verið slæmt. Tækjabúnaður sé orðinn lélegur og deildin illa mönnuð. „Okkur hefur fækkað um nánast um þriðjung frá árinu 2008, á sama tíma hefur framleiðninin á deildinni, eða mælanlegur fjöldi rannsókna sem við sinnum og lesum úr, aukist um 50 prósent. Sem þýðir það að þeir sem eftir eru hlaupa hraðar,“ segir Maríanna.Ef þetta heldur svona áfram, hvað gerist? „Það er mjög góð spurning. Frá árinu 2008 hefur okkur á spítalanum verið talin trú um að þetta sé allt saman að fara að batna. Fyrstu fimm árin trúði maður því alveg en síðasta árið finnur fólk að þetta er komið gott. Það eru allir búnir að fá nóg. Núna stöndum við frammi fyrir því að sérfræðilæknar á deildinni eru orðnir það fáir að við getum ekki með góðu móti sinnt þeim verkefnum sem af okkur ætlast,” segir hún. Bendir hún að nauðsynlegt sé að halda í það fólk sem eftir er, enda sé Landspítalinn sé ekki samkeppnishæfur við sjúkrahús annars staðar í heiminum. „Aðrir leita í vinnu annað hér á landi, eða í fjarvinnu. Þannig það er stærsti vandinn. Landspítalinn þarf að fara hugsa sinn gang um mönnun sérfræðilækna almennt á spítalanum.“ Hún segir að hljóðið á læknum á deildinni sé ekki gott. „Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir hún að lokum.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira