15 ástæður til að elska Ísland Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. maí 2013 12:34 Ferðabloggarinn Giulia heillaðist mikið af landi og þjóð. Hér les hún Fréttablaðið. Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. Giulia telur upp 15 handahófskenndar ástæður fyrir því að hún féll fyrir landi og þjóð. Fyrst kemur hún inn á hversu jákvæðir Íslendingar eru í garð samkynhneigðra og minnist á að Jóhanna Sigurðardóttir sé fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra sögunnar. Þá er hún virkilega hrifin af þeirri staðreynd að á Íslandi sé enginn her. Hún segir að fólk á Íslandi sé einstaklega vinalegt og stolt af landinu sínu. Giulia segist hafa fengið þægilegt menningarsjokk á Íslandi. Landið sé mjög frábrugðið því sem hún þekkti en á sama tíma séu öll þægindi til staðar. Að hennar mati er Ísland einstaklega öruggt og vinalegt, og að það sé staðreynd að vatnið sé best beint úr krananum. Guila segist aldrei hafa þurft að taka peninga úr hraðbanka á Íslandi, bókstaflega allir staðir taki við greiðslukortum. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig íslenskir peningar líta út“, segir hún. Þá kemur bloggarinn inn á að það hafi verið einstaklega hentugt að hafa komist í frítt internet nánast allstaðar í Reykjavík. Upptalning Giuliu er þó ekki alveg laus við klisjur þar sem hún minnist líka íslensku ullina, tungumalið, huldufólk, veðurfar og sérstök tengsl fólks við náttúruna. Hér er hægt að lesa bloggfærsluna í heild sinni. Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Ítalski ferðabloggarinn Giulia sem heldur úti vefsíðunni Travelreportage fer fögrum orðum um Ísland í nýjustu bloggfærslu sinni. Hún talar um að allir sem heimsæki Ísland heillist af landslaginu, stórbrotinni náttúrunni og norðurljósunum, en að sjálf hafi hún sérstaklega fallið fyrir ýmsum samfélagslegum þáttum. Giulia telur upp 15 handahófskenndar ástæður fyrir því að hún féll fyrir landi og þjóð. Fyrst kemur hún inn á hversu jákvæðir Íslendingar eru í garð samkynhneigðra og minnist á að Jóhanna Sigurðardóttir sé fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra sögunnar. Þá er hún virkilega hrifin af þeirri staðreynd að á Íslandi sé enginn her. Hún segir að fólk á Íslandi sé einstaklega vinalegt og stolt af landinu sínu. Giulia segist hafa fengið þægilegt menningarsjokk á Íslandi. Landið sé mjög frábrugðið því sem hún þekkti en á sama tíma séu öll þægindi til staðar. Að hennar mati er Ísland einstaklega öruggt og vinalegt, og að það sé staðreynd að vatnið sé best beint úr krananum. Guila segist aldrei hafa þurft að taka peninga úr hraðbanka á Íslandi, bókstaflega allir staðir taki við greiðslukortum. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig íslenskir peningar líta út“, segir hún. Þá kemur bloggarinn inn á að það hafi verið einstaklega hentugt að hafa komist í frítt internet nánast allstaðar í Reykjavík. Upptalning Giuliu er þó ekki alveg laus við klisjur þar sem hún minnist líka íslensku ullina, tungumalið, huldufólk, veðurfar og sérstök tengsl fólks við náttúruna. Hér er hægt að lesa bloggfærsluna í heild sinni.
Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira