Skipting ráðuneyta eftir en málefnin frá Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar 16. maí 2013 07:00 Gengur vel Sigmundur og Bjarni voru ánægðir við upphaf viðræðnanna. Líklegast er að þeim ljúki um eða eftir helgi.fréttablaðið/vilhelm Málefnavinnu er að mestu lokið í viðræðum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Síðustu tvo daga hafa þeir farið yfir reynsluna af sameiningu ráðuneyta. Heimildir Fréttablaðsins herma að ráðherrum verði fjölgað um tvo og verkefnum ráðuneyta skipt upp á ný. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, segir að á þriðjudag hafi viðræðurnar að mestu snúist um reynsluna af sameiningu ráðuneyta og því hafi verið haldið áfram í gær. Verið sé að skoða hvað sé fýsilegt varðandi uppskiptingu verkefna og fjölgun ráðherra. „Það er verið að skoða hvort það sé skynsamlegt og hvernig verkefnin hafa unnist eftir sameininguna. Verið er að skoða reynsluna í þessum stóru ráðuneytum sem hafa verið sameinuð.“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun um uppskiptingu, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er nánast öruggt að verkefnum velferðarráðuneytisins verði skipt á milli tveggja ráðherra. Þá yrði heilbrigðisráðherra og ráðherra annarra málefna, hver svo sem titill hans verður, innan sama ráðuneytisins. Atvinnuvegaráðuneytið er hitt stóra ráðuneytið sem verið er að skoða, þegar kemur að fjölgun ráðherra, en einnig innanríkisráðuneytið. Jóhannes segir að ekki sé byrjað að ræða skiptingu ráðuneyta á milli flokka. Formennirnir hafa kallað til sín embættismenn og fengið upplýsingar um stöðu mála. Tvennum sögum fer af því hvort þeir hafa þegar rætt við einhverja úr atvinnulífinu, en það mun vera á dagskrá. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Málefnavinnu er að mestu lokið í viðræðum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Síðustu tvo daga hafa þeir farið yfir reynsluna af sameiningu ráðuneyta. Heimildir Fréttablaðsins herma að ráðherrum verði fjölgað um tvo og verkefnum ráðuneyta skipt upp á ný. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, segir að á þriðjudag hafi viðræðurnar að mestu snúist um reynsluna af sameiningu ráðuneyta og því hafi verið haldið áfram í gær. Verið sé að skoða hvað sé fýsilegt varðandi uppskiptingu verkefna og fjölgun ráðherra. „Það er verið að skoða hvort það sé skynsamlegt og hvernig verkefnin hafa unnist eftir sameininguna. Verið er að skoða reynsluna í þessum stóru ráðuneytum sem hafa verið sameinuð.“ Ekki hefur verið tekin ákvörðun um uppskiptingu, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er nánast öruggt að verkefnum velferðarráðuneytisins verði skipt á milli tveggja ráðherra. Þá yrði heilbrigðisráðherra og ráðherra annarra málefna, hver svo sem titill hans verður, innan sama ráðuneytisins. Atvinnuvegaráðuneytið er hitt stóra ráðuneytið sem verið er að skoða, þegar kemur að fjölgun ráðherra, en einnig innanríkisráðuneytið. Jóhannes segir að ekki sé byrjað að ræða skiptingu ráðuneyta á milli flokka. Formennirnir hafa kallað til sín embættismenn og fengið upplýsingar um stöðu mála. Tvennum sögum fer af því hvort þeir hafa þegar rætt við einhverja úr atvinnulífinu, en það mun vera á dagskrá.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent