Innlent

Vilja ekki sjá um sjúkraflutninga

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Ríkið vill að sjúkraflutningar færist frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja yfir á Brunavarnir Suðurnesja.
Ríkið vill að sjúkraflutningar færist frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja yfir á Brunavarnir Suðurnesja.
Velferðarráðuneytið segist ekki geta veitt meira fjármagni til sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að óbreyttum fjárlögum.



Bæjarráð Grindavíkur kveðst harma hve langan tíma hafi tekið að fá svör frá velferðaráðuneytinu vegna málsins.

Kveðst bæjarráðið ítreka „andstöðu sína við breytingar á sjúkraflutningum í Grindavík, sem fela í sér að ábyrgð á flutningunum færast frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til Brunavarna Suðurnesja.“

Með breytingunni myndi rekstur sjúkrabílanna færast yfir til sveitarfélaganna á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×