Kynhneigð Hannesar ekki kveikjan að verkinu Kristján Hjálmarsson skrifar 27. september 2013 09:09 Kveikjan að leikverkinu Maður að mínu skapi - stofuleikur var hvorki persóna Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar né samkynhneigð. Og þaðan af síður kynhneigð Hannesar Hólmsteins, þetta segir Bragi Ólafsson höfundur verksins í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. „Guðgeir Vagn, sá sem talinn er vera skopstæling á Hannesi Hólmsteini, líkist í engu þeirri meintu fyrirmynd, hvorki í útliti, látbragði né talsmáta.“ Verkið hefur vakið töluverða athygli fyrir efnistök. Í Kastljósi á miðvikudag sagði Hannes að Bragi hefði helst skaðað sjálfan sig, hann væri fórnarlamb eigin fórnarlamb gagnvart samkynhneigðum. Bragi segir að með því að ásaka höfund verksins um fordóma og fyrirlitningu í garð samkynhneigðs fólks hafi það hugsanlega þann tilgang að draga athyglina frá efni leikritsins og um leið gera slíkar ásakanir lítið úr samkynhneigðum með því að gefa í skyn að ekki megi gera grín að þeim. „Ein uppspretta verksins er bók með fleygum orðum sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson tók saman; bók sem mér fannst vera frjór jarðvegur til að vinna úr skáldskap, og öllum er frjálst að nota að vild, jafnvel snúa út úr eða afbaka, segir Bragi. „Hingað til hef ég reynt að forðast að tjá mig um merkingu eða inntak skáldverka minna – slíkt er ekki hlutverk höfundar – en þar sem umræðan um þetta tiltekna verk, Maður að mínu skapi, er farin að litast af rangfærslum, og alvarlegum ásökunum þeirra sem ekki hafa séð verkið, þá vil ég ítreka að þetta er skáldverk frá grunni, um skáldaðar persónur; og fjalli það um eitthvað ákveðið í mínum huga, þá myndi það vera óheiðarleiki, afneitun og valdafíkn – og skáldskapur sem fer úr böndunum.“ Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Kveikjan að leikverkinu Maður að mínu skapi - stofuleikur var hvorki persóna Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar né samkynhneigð. Og þaðan af síður kynhneigð Hannesar Hólmsteins, þetta segir Bragi Ólafsson höfundur verksins í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. „Guðgeir Vagn, sá sem talinn er vera skopstæling á Hannesi Hólmsteini, líkist í engu þeirri meintu fyrirmynd, hvorki í útliti, látbragði né talsmáta.“ Verkið hefur vakið töluverða athygli fyrir efnistök. Í Kastljósi á miðvikudag sagði Hannes að Bragi hefði helst skaðað sjálfan sig, hann væri fórnarlamb eigin fórnarlamb gagnvart samkynhneigðum. Bragi segir að með því að ásaka höfund verksins um fordóma og fyrirlitningu í garð samkynhneigðs fólks hafi það hugsanlega þann tilgang að draga athyglina frá efni leikritsins og um leið gera slíkar ásakanir lítið úr samkynhneigðum með því að gefa í skyn að ekki megi gera grín að þeim. „Ein uppspretta verksins er bók með fleygum orðum sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson tók saman; bók sem mér fannst vera frjór jarðvegur til að vinna úr skáldskap, og öllum er frjálst að nota að vild, jafnvel snúa út úr eða afbaka, segir Bragi. „Hingað til hef ég reynt að forðast að tjá mig um merkingu eða inntak skáldverka minna – slíkt er ekki hlutverk höfundar – en þar sem umræðan um þetta tiltekna verk, Maður að mínu skapi, er farin að litast af rangfærslum, og alvarlegum ásökunum þeirra sem ekki hafa séð verkið, þá vil ég ítreka að þetta er skáldverk frá grunni, um skáldaðar persónur; og fjalli það um eitthvað ákveðið í mínum huga, þá myndi það vera óheiðarleiki, afneitun og valdafíkn – og skáldskapur sem fer úr böndunum.“
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira