Ný aðflugsljós við Ægisíðu nauðsynleg segir Jón Gnarr Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 25. maí 2013 06:00 Nýju lendingarljósin. Þau hæstu eru 5,4 metra há og þau munu setja mikinn svip á útivistarsvæðið, að mati skipulagsstjóra borgarinnar. „Þarna á að fara að setja upp stór og ljót mannvirki, sem þar að auki eru með sterka lýsingu, á einni mestu útivistarperlu borgarinnar,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um fyrirhuguð lendingarljós við Ægisíðu. Ljósin eru hluti af samkomulagi Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins um Reykjavíkurflugvöll sem gert var 19. apríl. Fyrirhugað er að setja ljósin, sem eru átta talsins, upp í sumar. Þau minnstu eru 2,25 metrar á hæð en þau stærstu 5,4 metrar. Þau verða meðal annars við göngustíginn sem er við Ægisíðu og nálægt byggð í Skerjagarðinum. Þau ná frá flugbrautarendanum og niður í fjöruborð Skerjafjarðar. Í umsögn skipulagsstjóra borgarinnar um framkvæmdina segir að ljósin muni setja verulegan svip á núverandi svæði, sem fyrst og fremst sé nýtt til útivistar og afþreyingar. „Einnig er umhugsunarvert að samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir því að ljósin komi til með að ná niður í fjöruborðið en skv. gildandi aðalskipulagi og drögum að endurskoðun þess fellur nær öll strönd Skerjafjarðar undir svokallaða hverfavernd,“ segir í umsögninni. Jón Gnarr borgarstjóri segir ljósin vera nauðsynlegt öryggisatriði fyrir flugvöllinn. Þetta sé hluti af samkomulaginu við ríkið. „Það var verið að reyna að komast að samkomulagi sem sættir alla og líka með tilliti til öryggissjónarmiða,“ segir Jón. „Þetta er hluti af því að vera með flugvöll í miðbænum. Við getum ekki bæði geymt kökuna og étið hana.“ Gísli Marteinn segir það hlutverk borgarfulltrúa að gæta að hagsmunum útivistarsvæðanna. Við hinn enda flugbrautarinnar eigi að fella niður tré í Öskjuhlíðinni, vegna flugs flugvéla. „Ég er fyrst og fremst að standa vörð um útivistarsvæði borgarinnar, annars vegar Öskjuhlíðina og hins vegar Ægisíðuna,“ segir Gísi Marteinn. Jón Gnarr og Gísli Marteinn. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
„Þarna á að fara að setja upp stór og ljót mannvirki, sem þar að auki eru með sterka lýsingu, á einni mestu útivistarperlu borgarinnar,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um fyrirhuguð lendingarljós við Ægisíðu. Ljósin eru hluti af samkomulagi Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins um Reykjavíkurflugvöll sem gert var 19. apríl. Fyrirhugað er að setja ljósin, sem eru átta talsins, upp í sumar. Þau minnstu eru 2,25 metrar á hæð en þau stærstu 5,4 metrar. Þau verða meðal annars við göngustíginn sem er við Ægisíðu og nálægt byggð í Skerjagarðinum. Þau ná frá flugbrautarendanum og niður í fjöruborð Skerjafjarðar. Í umsögn skipulagsstjóra borgarinnar um framkvæmdina segir að ljósin muni setja verulegan svip á núverandi svæði, sem fyrst og fremst sé nýtt til útivistar og afþreyingar. „Einnig er umhugsunarvert að samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir því að ljósin komi til með að ná niður í fjöruborðið en skv. gildandi aðalskipulagi og drögum að endurskoðun þess fellur nær öll strönd Skerjafjarðar undir svokallaða hverfavernd,“ segir í umsögninni. Jón Gnarr borgarstjóri segir ljósin vera nauðsynlegt öryggisatriði fyrir flugvöllinn. Þetta sé hluti af samkomulaginu við ríkið. „Það var verið að reyna að komast að samkomulagi sem sættir alla og líka með tilliti til öryggissjónarmiða,“ segir Jón. „Þetta er hluti af því að vera með flugvöll í miðbænum. Við getum ekki bæði geymt kökuna og étið hana.“ Gísli Marteinn segir það hlutverk borgarfulltrúa að gæta að hagsmunum útivistarsvæðanna. Við hinn enda flugbrautarinnar eigi að fella niður tré í Öskjuhlíðinni, vegna flugs flugvéla. „Ég er fyrst og fremst að standa vörð um útivistarsvæði borgarinnar, annars vegar Öskjuhlíðina og hins vegar Ægisíðuna,“ segir Gísi Marteinn. Jón Gnarr og Gísli Marteinn.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent